Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 84

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 84
Sendlingarnir velja sér hreiður- staði á mosagrónum melum með strjálum grastoppum. Mosi þekur þó ekki alltaf melana þar sem Jteir verpa og oft eru melarnir nokkuð grýttir. Oft ber við að sendlingar velji sér lireiðurstað milli lijólfara á fáförnum vegum. Mjög lítið ber á sendlingum á varpstöðvunum og mjög sjaldan heyrist í þeim þar. Helzt er það á góðviðrisdögum, að þeir láti til sín heyra hljómþýtt vell, þríendurtekið, en varla nema einu sinni eða tvisvar á dag. Sendlingshreiður finnast yfir- leitt ekki nema af hreinni tilviljun og aðeins ef gengið er eða ekið beint á hreiðrið, en þá fyrst neyðist íuglinn til að fara af eggjunum. Sendlingar treysta mjög á, að þeir verði ekki greindir frá umhverfinu, enda ber lítið á þeim á hreiðri því að þeir velja sér mjög samlitt umhverfi. Þeg- ar sendlingurinn fer af hreiðri Ideyp- ur hann undan manni í allt að 100— 200 m fjarlægð frá hreiðrinu, ýfir fiðrið og l)lakar aðsveigðum vængj- um ótt og títt og sveigir höfuðið nið- ur á við. Staðnæmist maður við lireiðrið hagar fuglinn sér á svipaðan hátt umhverfis það. En strax og mað- ur yfirgefur lireiðrið fer fuglinn und- an manni alllanga lcið frá hreiðrinu eins og áður segir. Litlir ungar fel.t sig og liggja hreyfingarlausir, en karlfuglinn hleypur í kring um manu og barmar sér og gefur frá sér marg- endurtekin hljóð. Ef ungarnir finn- ast reyna þeir að hlaupa á brott, cn karlfuglinn snýst í kring um mann og teygir snöggt annan vænginn öðru hverju beint upp eins og hann sé að gefa ungunum merki með því. Ég hef ekki orðið var við að kvenfugl skipti sér nokkuð af ungunum og heí ekki séð nema einn fugl við hreiður eða unga. Að vetrarlagi sjást send- lingar mjög sjaldan og þá lielzt við ís- lausa smálæki og á fjörum. Lótiþræll Calidris alphina Lóuþræll er mjög algengur varp- fugl í Öræfum. Hreiðurstað velur hann sér einkum í hrossanál þar sem hana er að finna, en annars í starar- toppum. Á vorin koma lóuþrælar oftast um og eftir mánaðamótin apríl—maí, en cinstaka sinnum koma þeir um sumarmál. Hinn 21. 4. 1965 sá ég t. d. 20—30 lóuþrælshópa á flugi yfir Kvískerjafjöru og voru oftast 40—60 fuglar í liverjum hóp. Hinn 26. 4. 1967 flugu allmargir lóuþrælshópar vestur með fjörunni við Jökulsá. Á tímabilinu frá 20. 8. til 10. 9. safnast oft margt af lóuþrælum saman í nánd við Kvískerjafjörur og einnig við Oldulón á Hnappavöllum, en það er grunnt og oft mikið af mý- flugum við það. Virðast lóuþrælarnir taka mikið af mýlirfum á grunnu vatni. Sanderla Calidris alba Sanderlur koma lítið í Öræfin á ferðum sínum til og frá Grænlandi. Þó hef ég einstaka sinnum séð þær á svæðinu frá Jökulsá að Ingólfshöfða. Dagana 21. 10. og 4. 11. 1945 sá ég eina sanderlu á Kvískerjafjöru. Hinn 29. 5. 1951 sá ég þrjár á sömu slóðum og í ágúst það ár sá ég margar sand- erlur á Kvískerjafjöru og við Ingólfs- höfða. Hinn 29. 8. 1962 sá ég þrjár eða fjórar á Kvískerjafjöru og við Jökulsá sá ég 6 sanderlur 4. 9. 1969. 1 fyrstu viku júní 1970 sá ég 6 sand- 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.