Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 88
ungastofninum eða fæðuskorti.
Á veturna fara fyrstu skúmarnir að
sjást við Kvískerjafjöru upp úr miðj-
um febrúar, en þó oftast ekki fyrr en
1.—15. marz. Líður síðan mislangur
tími þar til þeir taka að setjast að á
varpstöðvunum á Breiðamerkursandi
en það fer rnjög eftir veðurfari. Þeg-
ar iilýtt er í veðri eru skúmar orðnir
algengir á varpstöðvunum 20.-—30.
marz, en þegar kalt er koma þeir fítið
á varpstöðvarnar fyrr en 1.—10. apríl
eða jafnvel enn seinna. Hins vegar
virðast snjóalög liafa lítil áhrif á
kontu þeirra á varpstöðvarnar. Oft-
ast fara skúmarnir að yfirgefa varp-
stöðvarnar um miðjan september eða
fyrr og þeir síðustu hverfa 10.—20.
okt. Ekki veit ég til, að skúmar liafi
sézt í Öræfum yfir háveturinn (nóv.,
des., jan.). Einn mun þó hafa sézt á
flugi yfir Kvískerjafjöru í mikilli
sunnanátt í janúar í kringum 1940.
Auk þess sást skúmur á flugi yfir
Breiðamerkurfjöru 29. 12. 1972.
Iíjói Stercorarius parasiticus
Kjóinn er algengur varpfugl frá
Jökulsá að Skeiðará. Hann verpur
mest á láglendinu, en einnig verpur
ltann til fjalla, en að því eru miklu
minni brögð. Á vorin fara fyrstu kjó-
arnir að koma 18,—28. 4. en mest
koma þeir fyrstu dagana í maí og eru
oftast alkomnir um 10. maí. Þrjú lit-
arafbrigði ai’ kjóum lief ég séð við
hreiður í Öræfum. Mest er af dökka
litarafbrigðinu. Um 1948 taldi ég
kjóa við 50 hreiður á Kvískerjum og
voru þá 90% dökkir en 10% ljósir.
Þriðja litarafbrigðið er dökkt með
hvíta skellu á vængbrún og hvíta
skellu milli fótanna. Þetta litaraf-
brigði er sjaldgæft í Öræfum en verp-
ur þó nær árlega á Breiðamerkur-
sandi. Svo eru til ýmis millistig milli
þessara litarafbrigða, en þau eru
minna áberandi. Kjóarnir gera mikið
að jrví að ræna kríur æti sínu hér í
Öræfum eins og annars staðar, cn
sjaldan hef ég séð Jrá drepa fugla
nema helzt óðinshanaunga. Oft eru
kjóar þar sem mikið er um fiðrilda-
lirfur og gera þeir gagn með því að
éta grasmaðk. Venjulega hverfa síð-
ustu kjóarnir fyrri hluta september.
Svartbakur Larus marinus
Svartbakur er algengur varpfugl á
Breiðanrerkursandi, Fagurhólsmýri
og í Ingólfshöfða. Auk þess verpur
liann á nokkrum melkollum norður
og vestur af Ingólfshöfða.
Fram til ársins 1925 var svartbök-
urn stöðugt að fjölga á Breiðamerkur-
sandi og náði fjölgun hans hámarki
Jregar nrest var unr togara rétt úti fyrir
Breiðanrerkursandi, en Jreir voru oft
að fiskveiðum skammt frá landi. Síð-
an togurum fækkaði á Jjessum slóðunr
lrefur svartbökum stöðugt farið fækk-
andi. Síðustu 5 árin Iiefur stofninn Jró
lraldizt lítið breyttur. í Ingólfshöfða
urpu fá pör af svartbökum franr til
ársins 1940, en síðan hefur Jreim fjölg-
að nrjög og Jrar verpa nú 200-300 pör.
Hefur vesturlrluti Ingólfslröfða gróið
mjög upp síðan svartbökum tók að
fjölga Jrar. Undanfarin 30—40 ár lrafa
svartbakar orpið á Kvíárjökli, líklega
oftast 15—20 pör. Er Jretta varp á
jaðri skriðjökulsins og er 10—20 cm
Jrykkt lag af grjóti og möl ofan á glær-
unr ísnum þar senr svartbakurinn
82