Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 88

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 88
ungastofninum eða fæðuskorti. Á veturna fara fyrstu skúmarnir að sjást við Kvískerjafjöru upp úr miðj- um febrúar, en þó oftast ekki fyrr en 1.—15. marz. Líður síðan mislangur tími þar til þeir taka að setjast að á varpstöðvunum á Breiðamerkursandi en það fer rnjög eftir veðurfari. Þeg- ar iilýtt er í veðri eru skúmar orðnir algengir á varpstöðvunum 20.-—30. marz, en þegar kalt er koma þeir fítið á varpstöðvarnar fyrr en 1.—10. apríl eða jafnvel enn seinna. Hins vegar virðast snjóalög liafa lítil áhrif á kontu þeirra á varpstöðvarnar. Oft- ast fara skúmarnir að yfirgefa varp- stöðvarnar um miðjan september eða fyrr og þeir síðustu hverfa 10.—20. okt. Ekki veit ég til, að skúmar liafi sézt í Öræfum yfir háveturinn (nóv., des., jan.). Einn mun þó hafa sézt á flugi yfir Kvískerjafjöru í mikilli sunnanátt í janúar í kringum 1940. Auk þess sást skúmur á flugi yfir Breiðamerkurfjöru 29. 12. 1972. Iíjói Stercorarius parasiticus Kjóinn er algengur varpfugl frá Jökulsá að Skeiðará. Hann verpur mest á láglendinu, en einnig verpur ltann til fjalla, en að því eru miklu minni brögð. Á vorin fara fyrstu kjó- arnir að koma 18,—28. 4. en mest koma þeir fyrstu dagana í maí og eru oftast alkomnir um 10. maí. Þrjú lit- arafbrigði ai’ kjóum lief ég séð við hreiður í Öræfum. Mest er af dökka litarafbrigðinu. Um 1948 taldi ég kjóa við 50 hreiður á Kvískerjum og voru þá 90% dökkir en 10% ljósir. Þriðja litarafbrigðið er dökkt með hvíta skellu á vængbrún og hvíta skellu milli fótanna. Þetta litaraf- brigði er sjaldgæft í Öræfum en verp- ur þó nær árlega á Breiðamerkur- sandi. Svo eru til ýmis millistig milli þessara litarafbrigða, en þau eru minna áberandi. Kjóarnir gera mikið að jrví að ræna kríur æti sínu hér í Öræfum eins og annars staðar, cn sjaldan hef ég séð Jrá drepa fugla nema helzt óðinshanaunga. Oft eru kjóar þar sem mikið er um fiðrilda- lirfur og gera þeir gagn með því að éta grasmaðk. Venjulega hverfa síð- ustu kjóarnir fyrri hluta september. Svartbakur Larus marinus Svartbakur er algengur varpfugl á Breiðanrerkursandi, Fagurhólsmýri og í Ingólfshöfða. Auk þess verpur liann á nokkrum melkollum norður og vestur af Ingólfshöfða. Fram til ársins 1925 var svartbök- urn stöðugt að fjölga á Breiðamerkur- sandi og náði fjölgun hans hámarki Jregar nrest var unr togara rétt úti fyrir Breiðanrerkursandi, en Jreir voru oft að fiskveiðum skammt frá landi. Síð- an togurum fækkaði á Jjessum slóðunr lrefur svartbökum stöðugt farið fækk- andi. Síðustu 5 árin Iiefur stofninn Jró lraldizt lítið breyttur. í Ingólfshöfða urpu fá pör af svartbökum franr til ársins 1940, en síðan hefur Jreim fjölg- að nrjög og Jrar verpa nú 200-300 pör. Hefur vesturlrluti Ingólfslröfða gróið mjög upp síðan svartbökum tók að fjölga Jrar. Undanfarin 30—40 ár lrafa svartbakar orpið á Kvíárjökli, líklega oftast 15—20 pör. Er Jretta varp á jaðri skriðjökulsins og er 10—20 cm Jrykkt lag af grjóti og möl ofan á glær- unr ísnum þar senr svartbakurinn 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.