Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 91

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 91
hreiðrum í Rauðakambi, sem er fjallsrani milli Falljökuls og Virkisár- jökuls. Silfurmáfur Larus argenlatus Hinn 3. 10. 1946 sá ég silfurmáf á flugi við Kvískerjafjöru og er það sá fyrsti, sem ég veit með vissu, að liafi sézt í Öræfum. Eftir það sá ég ekki silfurmáf þar fyrr en 12. 3. 1950, en þá sá ég einn á flugi við Kvískerja- fjöru og aftur 5. 4. 1955. Eftir 1955 hafa silfurmáfar sézt árlega í Öræl'um og seinni ár hafa þeir oft sézt nokkrir saman á túnum með sílamáfum, en einnig við sjó á veturna. Hinn 3. 6. 1956 sá ég þrenn silfurmáfshjón í Ingólfshöfða; voru þau með litla unga. Síðan hafa orpið þar árlega 2—4 silfurmáfshjón. Hinn 24. 5. 1970 voru þar t. d. tvö silfurmáfshreiður, hvort nteð 4 unguðum eggjum, og eitt hreiður með 3 eggjum. Silfur- máfshjón (1—2) urpu á Esjufjalla- röndinni við Jökulsá á árunum 1958—1968. Síðan hefur þeim fjölgað þar og 2. 7. 1972 voru þar 6 hjón. Hinn 2. 6. 1966 urpu 8 silfurmáfs- hjón við Kvíárjökul innan um síla- máfa, en liafa ekki oi jjið þar síðan. Stormmáfur Larus canus Stormmáfar eru sjaldgælir í Óræl- um. í janúar 1937 sáust tveir á Kví- skerjum og var annar þeirra skotinn til þess að ganga úr skugga um, að um þessa tegund væri að ræða. Síðan sáust stormmáfar ekki í Öræfum fyrr en í ágúst 1951 að ég sá einn á túninu á Fagurhólsmýri. Hinn 11. 4. 1963 sá ég stormmáf á flugi á Kvískerjum og 25. 5. sama ár var einn á túninu þar. Hinn 29. 9. 1964 sá ég stormmáf við Jökulsá. Dagana 10.—11. maí 1966 voru tveir stormmáfar á túninu á Kví- skerjum og 13. 9. sama ár sá ég storm- máf fljúga yfir Jökulsá og fylgdi hon- um vel fleygur ungi. 1 .oks sá ég storm- máf á Kvískerjum 12. 7. 1972 og aftur 16. 5. 1973. Hvítmáfur Larus hyperboreus í Öræl'um eru hvítmáfar algengir við sjóinn yfir vetrarmánuðina. Þeir fyrstu fara að sjást seint í okt., en vanalega er ekki margt um þá fyrr en í febrúar, þegar loðnugöngur fara að koma upp að fjörum í Öræfum, en þá kemur oft mikill fjöldi af þeim. Venjulega er þó mest af hvítmáfum í marz og fram að miðjum apríl og er þá oft svo margt af hvítmáfum á fjör- unum í Öræfum, sérstaklega á Kví- skerjum, að fjörurnar sýnast hvít- flekkóttar. Fru þeir þar stundum þúsundum saman þegar mest er um þá. Eftir miðjan apríl, eða fyrr, fer hvítmáfum að fækka, en ungfuglar eru þó oft fram í maí. Engin dæmi veit ég til þess að hvítmáfar hafi orp- ið í Öræfum. Þó bendir allt til jiess að hvítmáfshjón hafi orpið í Ingólfs- höfða eitt sinn á tímabilinu 1905— 1912, eftir því sem Hálfdan Arason hefur tjáð mér, en eftir lýsingu hans á máfunum getur varla hafa verið um aðra tegund að ræða. Bjartmáfur Larus glaucoides Bjartmáfar eru allalgengir við sjó- inn frá Jökulsá að Ingólfshöfða þegar líða tekur á vetur, þótt ekki beri nærri eins mikið á þcim og hvítmáf- 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.