Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 94

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 94
ég 10—15 stuttnefjur í bjargi norð- austan í Ingólfshöfða og sumarið 1976 voru þær 20 og voru sumar þeirra á eggi- Teista Cepphus grylle Hinn 24. 8. 1975 sá ég 2 teistur á sundi við Ingólfshöfða og var annar fuglinn fullorðinn en hinn ungur. Ekki veit ég til að teistur hafi endra- nær sézt í Öræfum. Lundi Fratercula arclica Lundinn er mjög algengur varp- fugl í Ingólfshöfða og er þar hvar- vetna, þar sem skilyrði eru fyrir hann. Hefur honum farið fjölgandi síðustu árin. Hringdúfa Columba palumbus Hringdúfur hafa sézt öðru liverju í Öræfum síðan 1934, en fáar saman, oftast aðeins ein eða tvær í livert skipti. Sumarið 1963 varð vart við hringdúfur í Svínafelli og um haust- ið sáust þar 10 santan og þar af voru 6 ungar frá sumrinu, og því l.'klegt að hringdúfur hafi orpið þar það ár. Sumarið 1964 sá ég tvenn hringdúfu- hjón í Svínafelli og 31. júlí það ár fann ég þar hringdúfuhreiður með einu fúleggi og einum dauðum unga, sem hefur drepizt strax eftir að hann kom úr eggi. Um þennan hreiður- fund hef ég getið í Náttúrufræðingn- um (35. árg. 1965). Á árunum 1965— 1970 bar lítið á hringdúfum í Öræf- um, þótt þær hafi sézt þar nokkrum sinnum. Á Kvískerjum dvöldust 2—5 hringdúfur sumarlangt árin 1971 — 1975, og aðrar tvær á Svínafelli 1971 og 1972. Ekki er vitað til þess, að þær hali orpið í Öræfurn á þessu tímabili. Að minnsta kosti fundust ekki lireið- ur þeirra. Brandugla Asio flammeus Branduglur eru fremur sjaldgæfar í Öræfum og hafa ekki sézt þar ár- lega. Þegar þær hafa sézt, hafa þær horfið fljótlega, enda hefur uppá- haldsfæða þeirra, hagamúsin, ekki verið í Öræfum fram til 1963, en það ár sáust haganvýs í Skaftafelli og breiddust þær út um Öræfin á næstu tveimur árum. Nú ættu branduglur því að geta hafið landnám í Öræfum því nóg er af músum þar. Fyrir 1964 bar svolítið á því, að branduglur fundust dauðar í Öræfum, en ekki siðan. Hinn 6. II. 1969 sá ég brand- uglu skammt frá Kvískerjum og flaug hún upp þegar ég nálgaðist hana. Hrafn fór þá að áreita hana og skrækti hún þá mikið. Síðan tók ugl- an stefnu beint til sjávar og hækkaði flugið meðan ég sá til hennar. Um miðjan júní 1975 sá ég branduglu í Svínafelli og virtist hún vera þar að músaveiðum. Tel ég ekki ólíklegt, að hún hafi orpið þar það sumar. Þá um haustið og fram eftir vetri sá ég branduglur á Fagurhólsmýri og Kví- skerjum. Landsvala Hirunclo rustica Landsvölur hafa sézt næstum ár- lega í Öræfum síðan 1942 en oftast fáar saman. Þær sjást oftast á vorin, í maí, og oft sjást þær fram eftir júní. Einstaka sinnum hef ég séð þær upp úr sumarmálum. í tvö skipti veit ég til, að landsvölur liafi orpið í Öræf- um, í bæði skiptin í Svínafelli. Hinn 11. 5. 1960 sá ég tvær landsvölur í 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.