Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 12
öskjubrúninni því nú kom í ljós að við vorum orðnir vatnslausir og engar lindir að sjá en tveggja daga ganga til baka í næsta læk. Aðstoðarmenn okkar gerðust nú mjög órólegir, enda þreyttir og þyrstir eftir mikla og erfíða ferð. Nesti þeirra var nær eingöngu hrísgrjón og þurrkuð síli, og nú var afgangnum af vatnsforðanum fórnað í að sjóða hrísgrjón. Frekar en að snúa aftur ákvað ég að freista gæfunnar og leita að vatni ofan í öskjunni en okkur sýndist vera tjörn eða vatnspollur í henni miðri. Við Steve Carey lögðum því af stað niður hamrana í vatnsleit. Klifrið gekk seint en aðalfarartálminn reyndist þó bíða okkar rétt ofan öskju- botnsins þar sem allar leiðir virtust lokaðar af samfelldu hverabelti með- fram rótum bjargsins. Loks tókst okkur að stikla á milli hverapytta og komast út á sléttan öskjubotninn en hann er þakinn möl og grjóti sem sífellt hrynur úr hömrunum fyrir ofan. Það reyndist langur gangur út í öskjuna miðja en loks komum við að vatnspollinum. Okkur til mikillar undrunar stóðu tveir stórir og hvítir hundar vörð við pollinn og fóru hvergi fyrr en eftir mikið grjótkast. Okkur varð síðar ljóst að þarna sitja þeir fyrir dádýrum og annarri bráð sem leitar til lindarinnar. Um hádegi lögðum við af stað frá lindinni, með bakpokana fulla af vatnsbrúsum, eða um 30 lítra hvor. Hitinn var óþolandi um miðjan daginn og hvergi skugga að fá. Þar við bættist hitamóða frá hverunum allt í kring. Okkur sóttist ferðin seint upp hamra- beltin en vorum komnir þriðjung leið- arinnar þegar við heyrðum hróp fyrir neðan okkur. Þetta var okkur alveg óskiljanlegt því við höfðum skilið allt okkar lið eftir uppi á öskjubrúninni um morguninn. Það var haldið áfram að kalla og greinilegt að einhver var í miklum vanda. Við snerum við og byrjuðum að leita. Eftir nokkurn tima fundum við einn aðstoðarmannanna. Hann hafði elt okkur niður, hrapað í hömrunum og var nú illa á sig kominn, mikið marinn og hruflaður en ekki brotinn. Það var útilokað að hann gæti klifrað þann daginn og ekki um annað að ræða en að hafast við í miðri hamra- hlíðinni yfir nóttina, tjaldlausir, matar- lausir og léttklæddir - en með nóg vatn. Við fundum lítinn skúta og út- bjuggum beð úr stráum og laufí handa félaga okkar. Þá söfnuðum við sprek- um í varðeld til að halda á okkur hita yfir nóttina. í þessari hæð yfír sjó getur orðið allkalt, þótt við séum rétt við miðbaug, og hitinn fer jafnvel niður undir frostmark um nætur á ijallinu. Það var lítið sofíð en mikið hugsað um hvað biði okkar næsta dag. Um klukkan ijögur morguninn eftir byrjuðum við að undirbúa klifrið en þá var kominn daufur bjarmi á austur- himininn. Félagi okkar bar sig vel og gat fylgt okkur eftir hjálparlítið. Leiðin var afar erfíð og þverhnípi þegar ofar dró en á hádegi komumst við loks upp á öskjubrúnina, mjög þreyttir en fegnir að hafa sloppið. Er við litum í kringum okkur varð okkur strax ljóst að að- stoðarmennirnir frá Pancasila-þorpi voru horfnir. Við ályktuðum að þeir væru nú farnir heim og myndu ekki sjást aftur. Við fórum þá að sjóða hrísgrjón og koma okkur fyrir í tjöld- um á öskjubrúninni, þreyttir eftir erfíða ferð. Næsta morgun tókum við eftir mannaferðum í fjallshlíðinni og seinna þann dag kjöguðu aðstoðarmennirnir upp á öskjubrúnina, með vatnsbirgðir sem þeir höfðu sótt í regnskóginn fyrir neðan. Þeir höfðu síður en svo brugð- ist okkur og urðu þar fagnaðarfundir. Okkur var nú orðið vel ljóst að ekki er hægt að stunda rannsóknir í efri hlíðum Tambora án þess að hafa flokk af vatnsberum. Við gerðum fremur 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.