Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 5
rti'yndað gjóskuflóð og einnig að öll mjög útbreidd öskulög á jörðinni eru að uppruna kófaska frá slíkum gosum. I þessari grein íjalla ég um rann- sóknir mínar á síðasta stórgosinu af þessari gerð, sem var í eldfjallinu Tambora í Austur-Indíum árið 1815 og er jafnframt mesta eldgos á jörðu á sögulegum tíma. Tambora gaus meira en 50 km3 af kviku á um þremur dög- um (Skaftáreldar árið 1783 eru næstir, með 14 km3) og fylgdi gjóskunni mikið magn af brennisteinsgasi. Það myndaði móðu af brennisteinssýru í heiðhvolfinu umhverfís allan hnöttinn, sem hafði djúptæk áhrif á loftslag og leiddi meðal annars til mikilla harð- inda í Mið- og Vestur-Evrópu og í Norður-Ameríku. GOSIÐ BYRJAR Vorið 1815 bárust til Vesturlanda fréttir af miklu eldgosi í óþekktu fjalli á afskekktri eyju í Austur-Indíum. I Evrópu höfðu menn öðru að sinna um þessar mundir. Napóleon var rétt sloppinn úr prísundinni á Elbu og var fagnað í París sem frelsara en keisar- inn, Loðvík 18., lagði á flótta. Nokkrum árum áður höfðu Bretar náð Austur-Indium af Frökkum, undir for- ystu Sir Thomas Stamford Raffles sem settist að á eynni Jövu. Raffles var ekki einungis góður Iandstjóri heldur einnig mikill áhugamaður um náttúrufræði og tók strax að safna gögnum um gosið mikla í Tambora, sem síðar birtust í merkri bók hans, History of Java. Rétt í þann mund er hundrað daga stjórn Napóleons lauk, með ósigrinum við Waterloo, gekk í garð eitt versta lofts- lagstímabil sem vitað er um á Vestur- löndum. Ekki virðast þó samtímamenn hafa áttað sig á að samband kynni að vera milli harðindanna í Evrópu og eldgossins í Austur-lndíum árið áður. Það var ekki fyrr en sextíu og sjö árum síðar, er móða frá öðru sprengigosi í Austur-Indíum barst um allan heim (Krakatá 1883), að hugmyndir komu fram um að harðindin 1816 væru tengd móðunni frá Tambora-gosinu mikla. Fyrstu merki um að Tambora væri að vakna fundust árið 1812, þegar dökkt ský myndaðist kringum toppinn, og miklir dynkir heyrðust öðru hverju frá fjallinu næstu þrjú árin. Að kvöldi 5. apríl 1815 varð mikil sprenging sem heyrðist víða um Austur-Indíur, allt að 800 km vegalengd, og öskufall varð á austurhluta Jövu en varaði stutt. Eftir nokkurra daga hlé varð önnur og meiri sprenging hinn 10. apríl, sem brátt náði hámarki. Sprengingin heyrðist í meir en 1500 km fjarlægð og jörðin titraði allt til Jövu, 600 km fyrir vestan eld- íjallið (2. mynd). Höfðingi byggðar- innar í Sanggar, um 30 km fyrir austan fjallið, sá þrjár miklar eldsúlur rísa upp úr toppnum og skömmu síðar breiddist gjóskuflóð í allar áttir og allt fjallið varð logandi eldhaf. Unr tíu þúsund manns fórust strax í grennd við eld- fjallið af völdum gjóskuflóða. Askan barst mest til vesturs og var mökkurinn svo þéttur að næstu þrjá daga var til dæmis myrkt eins og um miðja nótt á Madúraeyju, 400 km frá Tambora. Svo mikið var öskufallið fyrir vestan Tambora að algjör uppskerubrestur varð og af þeim sökum dóu 38.000 manns úr hungri á Sumbawa og 44.000 á Lombok. LEIÐANGURINN ÁRIÐ 1986 Kringum 1980 vaknaði áhugi minn á að rannsaka loftslagsbreytingar af völdum eldgosa og þá einkum áhrif brennisteinsmóðu í heiðhvolfí á hitafar við yfírborð jarðar. Það var augljóst að gosið í Tambora er besta dæmið um loftslagsbreytingu af þessu tagi, og þar sem nær ekkert var vitað um gosið og jarðmyndanir í eldfjallinu tók ég að 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.