Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 134

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 134
neðri hluti bringu og kviður er grábrúnn og undirstélþökur dökkbrúnar. Ljósir fuglar hafa ljósa bringu og kvið og jafn- vel stöku sinnum einnig ljósar undir- stélþökur. Þessum ljósu fúglum er stund- um (það fer eftir heimildum) skipað í sérstaka undirtegund pallescens. Þeir þekkjast þó víðast hvar á útbreiðslu- svæði tegundarinnar, sérstaklega á Grænlandi þar sem helmingur fúllorð- inna fugla er ljós, 6% dökkir og afgang- urinn af millistigi. I Skandinavíu eru 94% dökkir en hinir af millistigi. Full- orðir fjallkjóar að vetrarlagi (ágúst/sept- ember til mars/apríl) eru svipaðir full- orðnum fuglum, nema hvað hetta er skellótt, höfúð rákótt, bak og yfírvængir skaraðir svipað og hjá ungfuglum, kvið- ur brúnrákóttur og miðstélfjaðir stuttar (4-10 cm lengri en hinar). Ungfuglar á fyrsta ári: Lit ungfugla á fyrsta ári má skipta í þrjú litarafbrigði en slíkir fuglar verða sennilega allir að eins ljósum fuglum með aldrinum. Fugl- ar af millistigi eru algengastir en þeir eru grá- eða brúnljósrákóttir að ofan- verðu, grófrákóttari á yfirstélþökum, ljósir á kvið með brúnt bringuband og þverrákóttir á undirstélþökum. Flöfuð- hetta er óljós. Ljósir ungfuglar eru mjög líkir fuglum af millistiginu, nema allt höfúð er ljóst eða ljósgult en kollur grár. Þeir eru heldur grárri að ofanverðu og rákir skýrari. Kviður er ljósari og oft ekkert bringuband. Undirstélþökur eru rákóttari en hjá millistiginu. Dökkir ung- fuglar eru heldur dekkri (brúnni) en fugl- ar af millistigi, ógreinilega rákóttir á baki en sýnilega rákóttir á gumpi. Kvið- ur er oftast dökkur (stundum brúnrák- óttur) og undirstélþökur greinilega rák- óttar. Höfúð er brúnt. Allir fuglar á fyrsta ári hafa hvíta skellu á handflug- fjöðrum undirvængs en ekki á yfírvæng. Eldri ungfuglar: Litur eldri fugla en ársgamalla er lítt þekktur en þeir eru sennilega svipaðir fúllorðnum fuglum, nema undirstélþökur og vængkrikaijaðrir eru rákóttar svipað og hjá ungfuglum og oft vottar fyrir bringubelti. Hvít skella á undirvæng er horfin eða mun minni en hjá ungfuglum. Miðstélfjaðrir cru 4-10 cm lengri en hinar, en þær eru að lengjast smám saman fram á full- orðinsár fúglanna. KJÓATAL ískjói (Stercorarius pomarinus) Útbreiðsla og ferðir ískjóar (1. mynd) verpa í löndunum allt í kringum Norður-íshafíð, allt frá Hvítahafi (Kanínskaga) til Beringssunds og frá Alaska vestur til Baffinslands. Þeir verpa einnig í kringum Diskóflóa á vesturströnd Grænlands. Syðst verpa þeir nyrst á Labradorskaga í A-Kanada (sunnan 60°N) en annars eru þeir bundnir við svæði norðan heimskauts- baugs. Varpútbreiðsla þeirra er þó nokk- uð háð tiltækri fæðu á varptíma. Iskjóar eru farfuglar en um farleiðir þeirra er fremur lítið vitað vegna sæ- rænnar úrbreiðslu og greiningarerfið- leika. Það eru helst fuglaskoðarar i landi sem sjá ískjóa á farflugi en það er þó sennilega lítill hluti farfuglanna. Iskjóar eru seinna á ferðinni á haustin en fjall- kjóar og vætukjóar. Vetrarstöðvamar eru í Kyrrahafi, Indlandshafí og Atlantshafi. Vetrarstöðvamar í Atlantshafí eru aðal- lega norðan miðbaugs, sérstaklega milli 7°-18° norðlægrar breiddar, bæði vestur undir Ameríkuströndum og austur við Afríku. Þeir eru algengustu fuglarnir í vestanverðu Atlantshafí í janúar, ásamt möttulþemum (Sterna fuscata), og á vissum tímum með algengustu fuglum við V-Afríku. Farleiðir em álitnar ná yfir allt N-Atlantshaf. Nokkuð af fuglum frá norðurhluta Rússlands fer vestur á bóginn en sveig- 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.