Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 60
5 o £ 50 skógartré (20 teg.) runnár í skógi (24 teg.) skógarjurtir (36 tegundir) kvistlendi (50 tegundir) graslendi (59 tegundir) opin búsvæði (98 tegundir) 1 23456789 IO II stærðarflokkur fræja 5. mynd. Stærð fræja í sex ólíkum bú- svæðum, sýnd sem hlutfall fræja í hverjum stærðarflokki. Stærðarflokkunin er veldis- bundin; efri mörk hvers flokks eru ijórum sinnum hærri en næsta flokks fyrir neðan. Gögn eru frá Salisbury (1942) en myndin er tekin úr Fenner (1985). ur hvorki rótarvísi né kímblað. Fræið spírar ekki fyrr en það er komið í snertingu við réttan svepp. Kímið hefur því tryggan aðgang að næringu og þarf ekki að treysta á forða í fræinu. Sumar tegundir brönugrasa mynda enga ofanjarðarhluta fyrr en mörgum árum eftir að fræið spirar (samantekt í Wells 1981). Minnstu fræ sem þekkt eru á brönugrasið Goodyera repens og eru þau um 0,000002 g, tveir milljónustu hlutar úr grammi, að þyngd (Harper, Lovell og Moore 1970). Goodyera repens lifir í furu- skógum í Evrópu og hefur blaðgrænu en treystir jafnframt á rótarsveppinn. Næringarnámi rot- og sníkju- jurtanna er einnig þannig háttað að forði frá móðurplöntunni er ekki nauðsynlegur til að koma kímplöntunni á legg. Sníkjujurtir spíra t.d. iðulega ekki fyrr en þær eru komnar í snertingu við hýsil- tegund. Af öðrum tegundum með mjög lítil fræ má nefna rotjurtir af ættkvíslinni Monotropa (ætt Monotropaceae) og sníkjujurtir af ættkvíslunum Orobanche (Oro- banchaceae) og Rafflesia (Raffle- siaceae). Allar þessar tegundir eru alveg blaðgrænulausar. Ahrif umhverfis á stcerð frœja Rannsóknir á fylgni milli fræ- stærðar og ýmissa annarra þátta, s.s. æviferils, vaxtarforms og bú- svæða, hafa sýnt að einærar teg- undir, illgresi og aðrar tegundir sem einkenna fyrstu stig framvindu og opin búsvæði eru líklegar til að mynda fremur lítil fræ (t.d. Baker 1972, Silvertown 1980). Runnar eru að jafnaði með stærri fræ en jurtir og tré að jafnaði með stærri fræ en runnar (Salisbury 1942, Levin og Kerstner 1974, 5. mynd). Fylgni milli búsvæðis og fræstærðar hefur komið í ljós í nokkrum flórum, bæði á meginlandi Evrópu og í Bret- landi. Hún fellur vel að tilgátum sem hafa verið settar fram um áhrif um- hverfis á þróun lífsferla (Stearns 1976, Crawley 1986). Þannig er talið að í lokuðum samfélögum, þar sem plöntur vaxa þétt, laufþakið er samfellt og ljós af skornum skammti, séu kímplöntur úr stórum fræjum með miklum nær- ingarforða líklegri til að komast upp en kímplöntur úr litlum fræjum. Opin samfélög eru oftast jafnframt einnig samfélög á fyrri stigum framvindu og tegundir sem slík búsvæði byggja þurfa því sífellt að vera að nema ný lönd. 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.