Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 127

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 127
1. tafla. Ræktunartími kræklings frá lirfu að markaðsstærð (50-60 mm) á nokkrum hafsvæðum. Staður Ræklunartími Heimild Skotland 12-14 mánuðir Mason & Drinkwater (1981) Svíþjóð 17-18 mánuðir Loo & Rosenberg (1983) Suður-Noregur 14-16 mánuðir Bohle (1979) Norður-Noregur 3-4 mánuðir Wallace (1980) Hvalfjörður 24 ntánuðir Núverandi rannsókn um 1°C yfir aðalhrygningartímann en seinna árið hækkaði hitinn um 4°C mánuðinn fyrir hrygningu og um 2°C yfir hrygningartímann. Þessar mismunandi hitabreytingar gætu ef til vill skýrt mismunandi hrygningartíma og mismunandi lengd hans þar sem hrygningin seinna árið var kröftugri frá byrjun og lauk fyrr en árið áður. Seltubreytingar í Hvalflrði eru mjög litlar og hafa varla skipt neinu máli í þessu sambandi. Kræklingslirfurnar settust á bönd í Hvalfírði frá miðjum ágúst fram í miðjan september. Aðalásetan átti sér stað um miðjan september og samsvar- aði um 1.250.000 einstaklingum á fermetra, sem er helmingi meira magn en mældist bæði í kræklingsíjöru á Englandi (Seed 1969) og í ræktun í Svíþjóð (Kautsky 1982). Miðað við aðalhrygningartímann voru lirfurnar sviflægar um 4-5 vikur áður en þær settust á böndin. Sviflægt tímabil kræklingslirfa er yfirleitt áætlað 3-4vikur (Bayne 1965) og fer lengd þess eftir seltu, hitastigi og fæðu fyrir lirfurnar á tímabilinu; lélegri um- hverfisaðstæður lengja tímann (Bayne 1976). Sjávarhiti og fæða eru talin ráða mestu um vöxt dýra eins og kræklings. I Hvalfirði var vaxtartímabil kræk- lingsins frá mars til október og virtist vöxturinn frekar tengjast fæðunni en hitastiginu. Engar athuganir voru gerð- ar á magni svifþörunga í mars en búast má við vorblóma þeirra á þessum tíma (Þórunn Þórðardóttir 1985), sem þá hefur í för með sér mikið fæðufram- boð fyrir skeljarnar. í mars var hita- stigið í Hvalfírði nærri lágmarki. Lágur hiti virtist þó ekki hindra vöxt skeljanna og sambærilegar niðurstöð- ur hafa fengist við athuganir á vexti kræklings í Norður-Noregi (Wallace 1980) og Bandaríkjunum (Page 1988). Aðrar rannsóknir hafa þó leitt í Ijós beint samband milli sjávarhita og skel- vaxtar (Kriby-Smith og Barber 1974, Richardson o.fl. 1982). I maílok 1987 var svifþörunga- tegundin Heterosigma akasiwo ríkjandi áræktunarstaðnum en hún hefur ekki fundist áður hér við land. Talið er að þessi svifþörungur hafí valdið laxa- dauða í eldi í Hvalfirði á þessurn tíma en engin merki um eitrun af neinu tagi var að finna i kræklingnum í Hvíta- nesi Heterosigma akasiwo hefur valdið fískidauða í Kanada, Skotlandi og Japan en ekki er vitað um áhrif tegundarinnar á skeldýr (Tangen, pers. uppl.). Tveimur árum eftir að lirfurnar settust á ræktunarböndin í Hvalfírði höfðu skeljarnar náð markaðsstærð, eða 57 mm lengd. 1. tafla sýnir að það tekur mislangan tíma að rækta kræklingslirfu upp í 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.