Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 107

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 107
bergs hins vegar. Til þessa eru jöfn- urnar á 2. mynd notaðar. Allur upp- leystur kísill í árvatni er ættaður úr bergi. Miðað við vegið meðaltal ár- vatns á Suðvesturlandi (1. tafla) eru um 32% natríums í árvatni á Suð- vesturlandi ættuð úr úrkomu en 68% úr bergi, um 13% kalsíums úr úrkomu en 87% úr bergi, um 78% magníums eru ættuð úr bergi, 79% kalís í árvatni eru kornin úr bergi og um 59% brenni- steins eru upprunnin úr bergi. Að meðaltali eru um 72% uppleystu efnanna úr bergi komin en 22% þeirra úr úrkomu (Sigurður R. Gíslason o.fl. 1990, 1993). EFNASAMSETNING GRUNNVATNS Það sem greinir íslenskt grunnvatn fyrst og fremst frá grunnvatni annars staðar í heiminum er hátt pH vatnsins, en það getur verið allt frá 7,0 upp í 10,5 (1. tafla). En þess má geta að í stöðlum frá Aiþjóða heilbrigðis- málastofnuninni, WHO, er mælt með að pH drykkjarvatns liggi á bilinu 6,5-9,2. Hátt pH grunnvatns stafar af efnaskiptum vatns og bergs á nokkru dýpi í jarðlagastaflanum þar sem koltvísýringur andrúmsloftsins nær ekki til vatnsins, eins og greint er frá í kaflanum um efnaskipti vatns og bergs. íslenskt grunnvatn sem er með pH hærra en 9 þarf þó ekki að vera nema nokkrar mínútur í snertingu við and- rúmsloft til að pH þess lækki verulega vegna þess að koltvísýringur úr andrúmsloftinu þrengir sér inn í það, eins og rakið er í kaflanum um efnaskipti vatns og andrúmslofts. Dæmi um efnasamsetningu grunn- vatns og yfirborðsvatns er sýnt i 1. töflu. Vatn sem rennur úr Hagavatni sunnan Langjökuls hefur hvarfast lítið eitt við berg, pH vatnsins hefur hækkað miðað við pH úrkomu (sbr. 8. mynd og 1. tafla), H+jónir hafa því tapast en kísill og önnur efni losnað úr bergi. Vatn sem kemur upp i Brúarárskörðum og í Haukadal hefur hvarfast enn meira við bergið, pH er á bilinu 9-10, styrkur kísils og annarra efna er meiri. Styrkur efna í vatni sem kemur upp í Rangár- botnum, norðvestan við Heklu, er mun meiri en pH er ekki eins hátt og í linda- vatninu úr Brúarárskörðum og Hauka- dal. Þetta stafar af því að kol- tvísýringur og brennisteinsgastegundir streyma frá Heklu út í grunnvatns- kerfið, vatnið verður hvarfgjarnara en ella, þ.e. það leysir upp meira af bergi. Athyglisvert er að styrkur efna á borð við Al, Fe, Mn og Ti, sem er verulegur í íslensku bergi, er lítill í vatninu. Þau virðast sitja eftir í berginu þegar efni eins og Si02, Na, Ca o.s.frv. leysast upp. Koltvísýringur í grunnvatni getur verið ættaður úr andrúmslofti, bergi, eldfjallagasi og rotnandi jurta- og dýraleifum, svo að eitthvað sé nefnt. Greinilegt er að uppleystur koltví- sýringur í grunnvatni er mestur í eld- virku beltunum og þá sérstaklega þar sem grunnvatnsstraumar liggja frá virkum eldfjöllum, eins og t.d. Kröflu, Kverkfjöllum, Heklu, Hofsjökli (Frey- steinn Sigurðsson 1990), Öræfajökli, Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli. Sama má reyndar segja um önnur efni, styrkur þeirra er yfirleitt mestur í eld- virku beltunum og oft mestur í nágrenni eldstöðva eða jarðhitasvæða (Freysteinn Sigurðsson 1990, Sigurður R. Gíslason o.fl. 1992). Mikill styrkur koltvísýrings gerir vatn hvarfgjarnara en ella og ennfremur er rnikið af fersku glerkenndu bergi í eldvirku beltunum. Þetta berg leysist hraðar upp en annað berg (Sigurður R. Gíslason og Eugster 1987a) og þar af leiðir að styrkur uppleystra efna í grunnvatni, sem eru ættuð úr bergi, er oft meiri þar en í eldra bergi utan eldvirku beltanna. 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.