Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 54
Norður-Atlantshaf fyrir rúmlega einni og hálfri milljón ára. A 12. mynd er sýnt hvaða áhrif loftslagsbreytingarnar höfðu á umhverfið við norðurströnd Islands. Sjónarhornið er frá norðaustri og er horft inn til landsins, líkt og horft væri til Tjörness inn eftir Öxarfirði á okkar dögum. Á efsta hluta myndar- innar (1) er landið hulið ís sem skreið til norðurs sunnan af hálendi íslands. Á þessum tíma myndaðist rofflötur og jökulurðarlag við botn Svarthamars- syrpu. Þegar jökulskjöldurinn bráðn- aði byggðist óseyri fram í fjörðinn, sem myndaðist við áflæði sjávar í lok jökulskeiðsins (2). Áflæðin hefur staf- að af því að miklar jökulbreiður bráðn- uðu á heimskautasvæðunum. I upphafi hefur ísinn náð fram í sjó og gruggugt bræðsluvatnið borist út á grunnsævið framan við, ásamt ísjökum sem brotn- uðu frá kantinum. Bæði götungafánan og lindýrafánan sýna að sjórinn var ískaldur. Jökullinn hörfaði loks langt inn til landsins og Qörðurinn lengdist jafnframt til suðurs því að landið var enn bælt niður undan fargi jökul- skjaldarins. Mikil eðja skolaðist til sjávarins af lítt grónu landinu. Öskulög í sjávarsetinu sýna að um þetta leyti urðu fleiri en eitt eldgos í grenndinni, e.t.v. samfara jarðskorpuhreyfíngum sem urðu þegar land byrjaði að rísa og leita jafnvægis á ný (3). Smám saman flæddi sjór aftur af landinu eins og sést á breytingum á götungum í Cassidulina teretis-Islandiella helenae beltinu og á setlögum sem hafa myndast alveg við ströndina. í efstu setlögunum eru svo heimildir um hlýjan sjó og hæga áfíæði, sem kann að hafa stafað af hægfara hækkun í heimshöfunum vegna jöklabráðnunar og hlýnunar en einnig af hægfara landsigi í fírðinum. Hlýskeiðið var gengið í garð (4) og landið klæddist gróðri. Jafnframt hafa hraun runnið niður dali og sanda rétt eins og um Öxaríjörð okkar daga. HEIMILDIR Aronson, J.L. & Kristján Sæmundsson 1975. Relatively old basalts from struc- turally high areas in central Iceland. Earth and Planetary Science Letters 28. 83-97. Gladenkov, Y.B. 1974. The palaeonto- logical character of the Plio-Pleistocene in the North Atlantic (Iceland). Proc. USSR Acad. Sci. Geol. Ser. 7. 129-133. Guðmundur G. Bárðarson 1925. A strati- graphical survey of the Pliocene depos- its at Tjörnes, in Northern Iceland. K. Dan. Vidensk. Selsk., Biol. Medd. 4. 1- 118. Helgi Pjeturss 1908. Einige Hauptziige der Geologie und Morphologie Islands. Zeitschrift der Gesellschaft fiir Erdkunde zu Berlin 1908. 451-467. Hurdle, B.G. 1986. The Nordic Seas. Springer Verlag New York. 777 bls. Jóhannes Áskelsson 1941. Tjörnes. Þáttur úr jarðmyndunarsögu þess. Arbók Ferða- félags íslands 1941. Bls. 80-94. Jón Eiríksson & Áslaug Geirsdóttir 1991. A record of Pliocene and Pleistocene glaciations and climatic changes in the North Atlantic based on variations in volcanic and sedimentary facies in Ice- land. Marine Geology 101. 147-159. Jón Eiríksson, Andrés I. Gudmundsson, Leó Kristjánsson & Karl Gunnarsson 1990. Paleomagnetism of Pliocene- Pleistocene sediments and lava flows on Tjörnes and Flatey, North Iceland. Boreas 19. 39-55. Jón Eiríksson, K. L. Knudsen & Már Vilhjálmsson 1992. An Early Pleisto- cene glacial-interglacial cycle in the Breidavík Group on Tjörnes, Iceland: Sedimentary facies, foraminifera, and molluscs. Quaternary Science Reviews 11. 733-757. Kristinn J. Albertsson 1976. K/Ar ages of Pliocene-PIeistocene glaciations with special reference to the Tjörnes se- quence, northern Iceland. Óprentuð Ph.D.-ritg. University of Cambridge, En- gland. 268 bls. Kristinn J. Albertsson 1978. Um aldur i 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.