Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 145
25. Grímsey, Eyf, 22. júlí 1933. Lack og Roberts
(1934).
26. Akureyri, Eyf, einn26.júli 1933 (ad),tveir27.
júlí 1933 (báðir ad), einn 8.-9. ágúst 1933 (ad).
Kristján Geirmundsson.
27. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 2. maí 1939.
Sigurður Bjömsson.
28. Kvísker í Öræfúm, A-Skaft, 6. september 1941
• (imm RM3184). Finnur Guðmundsson
(1942).
29. Kollsvík,Rauðasandshr., V-Barð, 2.júní 1943.
Finnur Guðmundsson (1944).
30. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 10. júní 1943.
Finnur Guðmundsson (1944).
31. Kvísker í Öræfúm, A-Skaft, 23. ágúst 1943
(imm). Finnur Guðmundsson (1944).
32. Kvískerí Öræfum, A-Skaft, 14.júní 1947 (ad).
Hálfdán Bjömsson.
33. Grímsey, Eyf, sumar 1949 (ad). Eggert Öm
Kristjánsson.
34. KvískeríÖræfúm, A-Skaft,júní 1950. Hálfdán
Bjömsson.
35. Amanes í Kelduhverfi, N-Þing, 10. júní 1951
(d ad RM3185). Sigurður Gunnarsson.
36. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 14. júní 1951.
Hálfdán Bjömsson.
37. Blönduós, A-Hún, 19. ágúst 1953 (ad). Schmidt
(1954). Ljósmyndaður.
38. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 6. júní 1954. 3
fúglar (allir ad). Hálfdán Bjömsson.
39. Grímsey, Eyf, um 1. september 1954 ($ ad
RM8713). Ragnar Víkingsson.
40. Hjalteyri, Eyf, lok júní 1955(9 adRM3186).
Kristján Geirmundsson. Fuglinn hafði sést í
nokkurn tíma.
41. NesjavatnáLaxárdalsheiði,Strand,6.júní 1956.
Jón Baldur Sigurðsson.
42. Svínafell og Hof í Öræfum, A-Skaft, um 18.-
20. maí 1957. 20-30 fuglar. Gunnar Þor-
steinsson og Magnús Lámsson.
43. Fagurhólsmýri í Öræfum, A-Skaft, ágúst 1957.
Hálfdán Bjömsson.
44. Á sjó, undan suðurströnd Islands, 25.júlí 1960.
W.G. Breed, P.J. Morgan. „The coast of Iceland
was just visible".
45. Grímsey, Eyf, um 20. júní 1962 (9 ad RM
3187). Fundinn nýdauður. Alfreð Jónsson.
46. Vestmannaeyjar, um 1. september 1962 (ad).
Henning Kaulberg, Ove Lusty.
47. Lambhúsahóll undir Eyjafjöllum, Rang, 24.
júní 1963 (ad). Amþór Garðarsson.
48. Fjallsá á Breiðamerkursandi, A-Skaft, 31. júlí
1963 (imm). Hálfdán Bjömsson.
49. Dalvtk, Eyf, haust 1963 (ad). Skv. Steingrími
Þorsteinssyni.
50. Borðeyri í Hrútafirði, Strand, snemma í oklóber
1963 ( 9 imm RM3106). Ingibjörg Finnsdóttir.
51. Hrísey, Eyf, 19. júní 1966 (ad). Arnþór
Garðarsson.
52. Á sjó, um 14 sjóm. NV af Garðskaga, byrjun
október 1966 (ad). Ámi Waag Hjálmarsson.
53. Á sjó, skammt undan Skeiðarárósi, 23. maí
1967. Ámi Einarsson.
54. Hrísey, Eyf, 8. ágúst 1967 (imm RM3188).
Fundinn dauður. Finnur Guðmundsson.
55. Hrísey, Eyf, 2. september 1967 (cí imm
RM3189). Friðbjöm Bjömsson.
56. Hjörleifshöfði, V-Skaft, 27. júlí 1968 (imm í
Náttúrugripasafni Vestm.). Friðrik Jesson.
57. FagurhólsmýriíÖræfum,A-Skaft,24.júlí 1969.
Brathay Exploration Group, Iceland
Expedition 1969.
58. Bemfjörður, S-Múl, 13. ágúst 1969. Náð (cí
ad). Ari Albertsson.
59. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, lS.júní 1970 (ad).
Hálfdán Bjömsson.
60. Búðir i Fáskrúðsfirði, S-Múl, haust um 1970
(ad, í einkasafni). Náðist aðframkominn.
Þorleifur Kristmundsson.
61. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 29. júní 1971
(líklega ársgamall). Hálfdán Bjömsson.
62. Heimaey, Vestm, 15. ágúst 1971.3 fuglar(m.a.
<J ad RM3190). Friðrik Jesson, Sigurgeir
Sigurðsson.
63. Jökulsá á Breiðamerkursandi, A-Skaft, 2. júlí
1972 (2-3 ára). Hálfdán Bjömsson.
64. KvískeríÖræfum, A-Skaft,4.júlí 1972 (imm).
Hálfdán Bjömsson.
65. Hof í Öræfum, A-Skaft, l.júní 1974. Fundinn
dauður. Sigurður Bjömsson.
66. Hjörsey á Mýmm, Mýr, 5. júlí 1974. Arnþór
Garðarsson.
67. Á sjó, 15-17 sjóm. SV af Snæfellsnesi, 27.
ágúst 1976 (ad RM6299). Hallmundur Guð-
mundsson.
68. Á sjó, á miðum sunnan Borgarfjarðar eystra,
N-Múl, sumar 1977. Skv. Skarphéðni Þóris-
syni.
69. HaganesíMývatnssveit, S-Þing,25.ágúst 1977
(9 ad RM6799). Arnþór Garðarsson.
70. Reynifel! á Rangárvöllum, Rang, 7. júní 1978
(ad). Gunnlaugur Pétursson, Kristinn H.
Skarphéðinsson.
71. Seltjamames, 13. júlí 1979. GP&KHS 1980.
72. KvískeríÖræfúm,A-Skaft,9.júlí 1980(subad).
GP & KHS 1982.
Samtals sást 101 fugl í 72 athugunum til og
með 1980 (1,4 fuglar/athugun). Árið 1981 sáust 3
fuglar í 2 athugunum, 5 fúglar í 3 athugunum
1982, 3 fuglar í 3 athugunum 1983, 4 fuglar í 4
athugunum 1984, 3 fuglar í 3 athugunum 1985, 9
fuglar í 6 athugunum 1986, 56 fuglar í 13 athug-
unum 1987, 10 fuglar í 9 alhugunum 1988, 6
fuglar í 5 athugunum 1989, 8 fuglar í 5 athugunum
1990, 17 fuglar í 7 athugunum 1991. - Til og
mcð 1991 hafa því sést 225 fuglar í 132 athugun-
um (1,7 fuglar/athugun).
267