Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 121

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 121
Guðrún G. Þórarinsdóttir og Úlfar Antonsson Tilraunaræktun á kræklingi í Hvalfírði INNGANGUR Kræklingur (Mytilus edulis) (L.) til- heyrir samlokum. Hann á sér fleiri nöfn á íslensku, eins og bláskel, kráka eða krákuskel. I Norðaustur-Atlants- hafi nær útbreiðsla kræklings allt frá Hvítahafí inn í Eystrasalt og til Norður-Spánar. Mikið er af kræklingi í kringum Bretlandseyjar, Færeyjar og ísland. Hann fínnst einnig við Græn- land og strendur Norður-Ameríku, frá Baffinslandi og Hudsonflóa suður til Bandaríkjanna. Kræklingur er algengur allt í kring- um Island nema við suðurströndina, þar eru lífsskilyrði óhagstæð vegna sendinna stranda og skjólleysis. Stærstu kræklingsfjörurnar eru við Faxaflóa og Breiðaíjörð. Kræklingurinn er mjög harðgerð tegund, þolir vel hita-, seltu- og raka- breytingar. Hann lifir á 0-10 m dýpi, aðallega á grýttum botni. Þar festir hann sig með spuna- eða byssus- þráðum. Þéttleiki kræklings getur verið mjög mikill og oft myndar hann stórar samhangandi breiður inni á fjörðum og vogum. Kræklingurinn síar fæðuna, plöntu- svif, dýrasvif, bakteríur og lífrænar leifar, úr sjónum með hjálp tálknanna. Hann verður kynþroska á fyrsta ári, óháð stærð dýrsins (Seed 1969). Frjóvgun eggja á sér stað í sjónum og þroskast eggin í lirfur á um það bil sólarhring. Lirfan er sviflæg í 3—5 vikur en að þeim tíma liðnum spinnur hún sig fasta á þráðlaga þörunga, dauðar eða lifandi skeljar og steina. Lengd lirfutímabilsins fer eftir um- hverfisaðstæðum, svo sem sjávarhita, magni fæðu og hvort lirfurnar finna hentugan stað til að setjast á (Bayne 1965). Kræklingur vex best á 3-6 m dýpi en dýr sem lifa í fjöruborðinu vaxa mun hægar og skeljar þeirra eru einnig þykkari. Hérlendis hefur kræklingur lítið ver- ið nýttur. Áður fyrr var hann tíndur og notaður til beitu en sáralítið til mann- eldis. Á síðari árum hefur áhugi fólks aukist á því að fara í kræklingsíjörur og tína sér krækling til matar. Kræk- lingur er víða ræktaður í heiminum og rækta Spánverjar, Danir og ítalir mest Evrópuþjóða. Heildarræktun í Evrópu nemur alls 500.000-550.000 tonnum á ári. Aðferðir við ræktun eru mis- munandi en mest er ræktað á sjávar- botni (Danmörk, Holland), á stólpum (ítalia) eða á reipum úti í sjó (Spánn, Skotland, Noregur) (Mason 1972). Þær rannsóknir sem hér er greint frá eru hluti tilraunar á vegum Napa h/f sem fram fór í Hvalfirði á árunum Náttúrufræðingurinn 63 (3-4), bls. 243-251,1993. 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.