Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 144

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 144
Fjallkjóatal Hér á eftir er listi yfir alla fjallkjóa sem sést hafa hér við land til og með 1980 og hægt er að tímasetja og stað- setja með nokkurri vissu. Faber (1822) getur fyrstur um fjallkjóa, þegar hann var hér á landi á árunum 1819-1821. Hann skaut einn við Mývatn og nokkrar deilur stóðu um þann fugl á sínum tíma (sjá að neðan) en sennilega er ekki annað fært en að taka hann góðan og gildan. Allmarga gamla hami firá „hafinu norðan Húsavíkur“ eða nágrenni þess staðar er þó ómögulegt að staðsetja nánar. Sjö fuglar eru firá nítjándu öld, allt glataðir hamir nema tveir fuglar sem Slater sá 1894. Sleppt er öllum fuglum sem hugsanlega og örugglega eru utan núverandi 200 mílna efnahagslögsögu, svo sem fuglum suðvestur af landinu í júní 1928 (Nicholson 1928) og fugli rétt utan markanna í júní 1931 (Longstaff 1931). Einnig er sleppt hópi fugla suður af Ingólfshöfða 24. júlí 1974, þar sem athugandi var ekki fyllilega viss um að greiningin væri rétt (Joiris 1976). 1. Mývatn, S-Þing, 17. júní 1819 (3 ad). Náð. Faber (1822). Faber náði fullorðnum kjóa við Mývatn, karlfugli með óvenjulega langar stélfjaðrir. Þessi fugl var sendur til Kaup- mannahafnar og var greindur þar sem Lestris Buffoni á löngum stélijöðrum. Faber var ósáttur við þessa greiningu, eins og kemur fram á bls. 105 í Prodromus, og taldi að einungis væri um vætukjóa að ræða, enda hefði þessi fugl verið paraður venjulegum vætukjóa og verið við hreiður: „Ich will nichts dagegen einwenden, daB es vielleicht ein L. Buffoni als eigene Art geben kann; aber in Island ist sie nicht vorhanden. Jener Vogel war ein altes Mann- chen von L. parasitica, mit einer anderen L. parasitica gepaart...". Hann taldi að sumir gamlir vætukjóar gætu fengið jafnlangar stélfjaðrir og hávella. Hantzsch (1905) minnist á þennan fugl í smáu letri eins og fuglinn og eggin í Dresden og telur hann ekki með sem fjallkjóa. Slater (1901) minnist ekki á hann. Sennilega hefur þetta þó verið Ijallkjói, enda benda lýsingar á stéli fuglsins til þess, og hann er greindur sem Buffoni af safnvörðum í Khöfn og minnst á hann sem „særdeles meget gammel 3“ í Udskrifter af Samtlige Museets Joumaler. Island og Færoeme. Þessum ham var hent árið 1869. 2. ísland, 1819-1823. Náð (9). E.C.L. Moltke (stiftamtmaðurá íslandi 1819-1823). Udskrifter af Samtlige Museets Joumaler. Island og Færoeme. Skotinn af Moltke. Ham hent 1875. 3. Keflavík, Gull, 8. eða 9. júní 1858. Náð (ad?). Newton (1863). Engin lýsing á fugli. 4. ísland, fyrir 1860. Náð. Preyer (1862), Newton (1863). Preyersáham í Reykjavík 1860. Engin lýsing á fugli. 5. ísland, fyrir 1895. Náð. Benedikt Gröndal (1895), Hantzsch (1905). Hamur i safni Latínuskólans. 6. Á sjó, innan tveggja sjómílna undan Langa- nesi,N-Þing,ágúst 1894.2fúglar. Slater(1901). Engin lýsing á fuglum. 7. Heimaey, Vestm, byrjun ágúst 1900. Bach- mann (1902). • 8. Elliðaey, Vestm, 6. ágúst 1900. Bachmann (1902). 9. „Húsavík", S-Þing, 16. júlí 1908 (3 ZM. 46.356) . Schioler. Fannst ekki í safninu 1986. 10. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur", S-Þing, 1. ágúst 1910 (3 ZM.46.365). Dinesen. Fannst ekki í safninu 1986. 11. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur“, S-Þing, 6. ágúst 1910. 3 fuglar (3 ad ZM.46.367, 3 ad ZM.46.368, ad ZM.46.369). Dinesen. 12. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur", S-Þing, 6. ágúst 1910 (9 ad ZM.46.363). 13. „Húsavík", S-Þing, 6. ágúst 1910 (3 ZM. 46.357) . Schioler. Fannst ekki í safninu 1986. 14. „Nord Island", 28. september 1911 (9 ad ZM.46.364). 15. „Húsavík", S-Þing, 16. júlí 1912 (ZM. 46. 355). Schioler. Fannst ekki í safninu 1986. 16. „Kysten af Nord lsland“, 1. ágúst 1912(9 ad ZM.46.362). 17. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur", S-Þing, 16. ágúst 1912. 4 fuglar (9 ad ZM.46.358, 9 ad ZM.46.359,9 adZM.46.360,9 adZM.46.361). Schioler/Dinesen. 18. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur“, S-Þing, 8. ágúst 1913 (3 ad ZM.46.370). Dinesen. 19. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur", S-Þing, 9. september 1913 (9 immZM.46.366). Dinesen. 20. Á sjó, undan Vestra- og Eystrahomi, A-Skaft, 2. júní 1924. Á. V. Táning (dagbók 2.6.1924). 21. Á sjó, 60°59’N, 22°29’V, 29. maí 1925. Á. V. Táning (dagbók 29.5.1925). 22. Á sjó, 60°54’N, 23°49’V, 29. maí 1925. 2 fuglar. Á. V. Táning (dagbók 29.5.1925). 23. Á sjó, milli 65°06’N, 11°38’V og 64°43’N, 11 °10’V, 20. ágúst 1927. Nokkrir fuglar. Á. V. Táning (dagbók 20.8.1927). 24. Hvammstangi,Miðfirði, V-Hún, ll.júlí 1933. Lack og Roberts (1934). 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.