Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 45
gjóskulag úr kolsvartri basaltösku skilur eininguna frá næstu lögum fyrir ofan. Öskulagið hefur fallið í sjó því að í því hafa fundist nokkrar tegundir sjávarsteingervinga. Guðmundur G. Bárðarson (1925) gaf öskulaginu númerið 9. Sums staðar hefur það rofíst burtu áður en næsta setlag fyrir ofan myndaðist. Ólagskiptur eðjusteinn með stökum fallsteinum og allmörgum samlokum tekur við ofan við öskulagið, en mörkin við lag 8 eru ógreinileg þar sem þau markast ekki af staðbundnum rof- flötum. Þessi ásýnd ber þess öll merki að hafa sest til í fremur kyrru, gruggugu vatni. ísjakar hafa sennilega borið eitthvað af stærri kornunum með sér. Þau hafa botnfallið þegar ísinn bráðn- aði. Grófkorna linsa rétt norðaustan við Svarthamar er til marks um staðbundið roftímabil (sjá 5. mynd). A því geta verið margar skýringar, til dæmis óveður eða breytingar á ár- ósunum. Snögg breyting verður á gerð setlag- anna ofan við eðjusteininn, sem Guð- mundur G. Bárðarson nefndi „Macoma mudstone“ eða halllokueðjuna. Við tekur vel aðgreind völubergsásýnd með sandbornum grunni og skeljamylsnu. Neðri mörkin eru víðast skörp og bera vott um roftímabil en völubergið er ekki mjög útbreitt. Það verður smám saman fíngerðara upp á við og er ógerningur að tilgreina nákvæmlega hvar næsta skeljalag, nr. 12, tekur við. Ásýndarbreytingin frá eðju yfir í möl ber vott um vaxandi strauma og öldurót en það endurspeglar aftur afflæði sjávar. Fagurbrúnn og jafnkorna sandsteinn með laglegum skálagaknippum liggur i Breiðuvíkurbökkum allt frá Tóugjá norður fyrir Höfðaskarð og myndar efstu einingu Svarthamarssyrpunnar. Ásýnd sandsteinsins ber með sér að hann hefur myndast á grunnsævi rétt við eða ofan við öldurótsdýpi framan við strönd sem vissi í austur-vestur. Þetta má marka af uppröðun skálaga og steingervinga í sandsteininum. Mikið er um steingervinga í laginu, sem Guðmundur G. Bárðarson nefndi nr. 12. Varðveisla setsins bendir til þess að sjávarstaða hafí farið hægt hækkandi meðan á mynduninni stóð. Alveg undir lokin fer þó að bera á óróleika í umhverfínu, því að efst eru merki um vaxandi rof. Sögu Svarthamarssyrpunnar lýkur við skarpan rofflöt og mislægi þar sem lögin undir eru stýfð af. Rákir og grópir við rofflötinn benda til jökulsvörfunar og sums staðar liggur jökulberg ofan við mislægisflötinn. GÖTUNGAFÁNA Götungar eru smágerðir einfrum- ungar sem fínnast hvarvetna í heims- höfunum. Hver tegund er með sínu móti og á sér kjördýpi, -sjávarhita og -seltustig. Þessir umhverfísþættir ráða miklu um útbreiðslu tegundanna. Lovísa Ásbjörnsdóttir hefur nýlega fjallað um götunga og lífsskilyrði þeirra á síðum þessa tímarits (1991). Flestar tegundir götunga mynda um sig skeljar úr kalki eða samlímdum set- kornum. Skeljarnar geta varðveist í setlögum á sjávarbotni löngu eftir að æviskeiði hinna örsmáu einfrumunga lýkur. I ævafornum setlögum eru þær steingerðar og af því að þær eru svo smáar kallast þær örsteingervingar. Götungarannsóknir koma oft að miklu gagni þegar rýnt er í umhverfís- aðstæður á fyrri jarðsöguskeiðum. Vegna þess að setlögin í Breiðuvík eru hörð og löngu orðin að samlímdri bergsteypu reyndist erfitt að losa götungaskeljarnar úr setinu. Með því að mylja bergið með dúnkrafti niður í um 5 mm korn og bleyta vel í því 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.