Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 165

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 165
Freysteinn Sigurðsson Skýrsla um Hið íslenska náttúruíræðifélag fyrir árið 1992 FÉLAGAR í árslok 1992 voru félagar og áskrifendur Náttúrufræðingsins 1633. Hafði þeim fækk- að um 64 á árinu. Heiðursfélagar voru 7 og áttu þrír þeirra stórafmæli á milli ársfunda: Einar B. Pálsson varð áttræður í febrúar, Steindór Steindórsson varð níræður í ágúst og Ingólfur Davíðsson varð níræður í janúar. Kjörfélagar voru 5, ævifélagar 20 en al- mennir félagar innanlands voru 1368. lnnan- lands voru 135 stofnanir áskrifendur að Náttúrufræðingnum, en 59 stofnanir og félagsmenn voru erlendis. 7 félagsmenn létust á árinu, 57 sögðu sig úr félaginu en 65 bættust við, þar af 39 á svokölluðum skólakjörum (yngri en 24 ára, greiddu 2/3 ár- gjalds). Vegna vanskila um árabil voru 62 strikaðir út af félagaskrá. STJÓRN OG STARFSMENN Á aðalfundi HÍN 29. febrúar 1992 voru fráfarandi stjómarmenn og aðrir embættis- menn félagsins allir endurkjömir. Stjóm fé- lagsins var 1992 skipuð sem hér segir: For- maður Freysteinn Sigurðsson, varaformaður Hreggviður Norðdahl, gjaldkeri Ingólfur Einarsson, ritari Gyða Helgadóttir, með- stjórnandi Sigurður S. Snorrason. Varamenn í stjóm voru Einar Egilsson og Þóra Elín Guðjónsdóttir. Endurskoðendur voru Magnús Árnason og Sveinn Ólafsson, en varaendurskoðandi Ólafur Jónsson. Fulltrúi HÍN í Fuglafriðunarnefnd var Agnar Ingólfsson, prófessor, en fulltrúi í Dýravemdunarnefnd var Sigurður H. Richter, líffræðingur. Fulltrúar HÍN á aðal- fundi samtakanna Landverndar vom Þor- leifur Einarsson og Freysteinn Sigurðsson. Framkvæmdastjóri félagsins var Gutt- ormur Sigbjarnarson (síðan 1991), út- breiðslustjóri var Erling Ólafsson en ritstjóri Náttúrufræðingsins var Sigmundur Einars- son (síðan 1991). Framkvæmdastjóri sá um undirbúning að ferðum félagsins og fræðslu- fundum, ritstjóm og útgáfu fréttabréfs, undir- búning stjómarfunda, skrifstofuhald og ýmislegan rekstur og erindi á vegum félags- ins. Skrifstofa félagsins að Hlemmi 3 (hjá Náttúrufræðistofnun lslands) var opin kl. 9- 12 á þriðjudögum og fímmtudögum flestar vikur ársins. Stjórnarfundir vom 8 á milli aðalfunda. Gefín vom út 6 félagsbréf. Stjóm HIN sendi um 90 aðilum jólakort með þökk fyrir sam- skifti og fyrirgreiðslu á árinu, en sá siður var tekinn upp fyrir jólin 1991. AÐALFUNDUR Aðalfundur félagsins fyrir árið 1992 var haldinn kl. 14 laugardaginn 20. febrúar 1993 í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskól- ans. Fundarstjóri var kjörinn Amór Þórir Sigfússon en fundarritari Guðrún Gísladóttir. Fundinn sóttu 14 manns. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti: Formaður flutti skýrslu stjómar. Fram kom að félagsmönnum og áskrifendum hefði haldið áfram að fækka á árinu. Þó hefðu 39 félagsmenn bæst við á svonefndum skóla- kjörum. Taldi fomiaður orsakir þessarar við- varandi fækkunar einkum tvær. Annars vegar væri ríkjandi samdráttarkennd í þjóðfélaginu, en slíku fylgdi jaíhan fækkun félaga hjá HIN. Hins vegar hefði útgáfa Náttúmfræðingsins ekki gengið sem skyldi, en tímaritið væri helsta þjónusta félagsins við þorra félags- manna. Samdráttar gætti einnig í þátttöku á fræðslulundum og í ferðum félagsins og væri Náttúrufræðingurinn 63 (3-4), bls. 287-296, 1993. 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.