Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 162

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 162
Gunnlaugur Björnsson Hubble - sj ónaukinn Þann 2. desember 1993 var banda- rísku geimskutlunni Endeavour skotið á loft til viðgerðar á Hubble-sjónauk- anum. Sjónaukinn sjálfur hefur verið á braut um jörðu frá því í apríl 1990. Miklar vonir voru í upphafí bundnar við sjónaukann því með því að skjóta slíku mælitæki upp úr gufuhvolfinu má losna við takmarkandi áhrif þess á mælingar. Vegna iðuhreyfinga í loft- inu verða myndir af ijarlægum stjörn- um alltaf nokkuð „úr fókus“ og þær því aldrei eiginlegar punktuppsprettur. Við bestu aðstæður verða myndir stjarna teknar með sjónaukum á jörðu niðri sjaldan minni en um 1 boga- sekúnda og aldrei minni en um 0,25 bogasekúndur. Til samanburðar var Hubble-sjónaukinn hannaður til þess að ná upplausn allt niður í 0,05 boga- sekúndur og átti hann að geta safnað um 70% af ljósinu sem á hann fellur í punkt með radíus um 0,1 boga- sekúnda. Eins og mörgum mun kunnugt kom í ljós fljótlega eftir að sjónaukinn var kominn á braut að spegill hans var rangt slípaður. Spegillinn er um 2,4 m í þvermál, en frávik frá réttri lögun er einungis örlítið brot úr millímetra. Það er samt nægilega mikið til þess að ljós sem lendir nærri jaðri spegilsins lendir í brennipunkti sem er tæplega 4 cm ijær speglinum en brennipunktur ljóss sem lendir nærri miðju spegils- ins. Ogerlegt er því að fá skarpa mynd með sjónaukanum en meginókosturinn er sá að ekki nást nema um 15% (í stað um 70%) af ljósinu sem á hann fellur inn í brennipunktinn. Þetta þýðir að lengja þarf mælingatímann fimmfalt til að fá sömu upplýsingar og fengjust ella, auk þess sem mjög mikla tölvuvinnslu þarf til að auka myndgæðin. Þrátt fyrir þetta hafa þegar verið gerðar margar merkar uppgötvanir með sjónaukanum og meira en 1000 stjörnufræðingar hafa notað hann til þessa. Viðgerðin sem fram fór í desember fólst í því að settir voru leiðréttingar- speglar inn í geislagang sjónaukans. Leiðréttingarspeglarnir voru slípaðir með það fyrir augum að leiðrétta fyrir lögun aðalspegils sjónaukans, og virka þeir því svipað og gleraugu mann- fólksins. Tvenns konar ný speglakerfi voru sett í sjónaukann. Annars vegar kerfí sem réttir af geislana sem ganga inn í myndavélarnar og hins vegar kerfi sem leiðréttir geislaganginn í lit- rófsmæla og önnur mælitæki. Til þess að unnt væri að koma þessum leið- réttingarspeglum fyrir þurfti þó að fórna tæplega íjórðungi af myndfleti myndavélanna og einu mælitæki. Þess var vænst að ávinnningur viðgerðar- innar myndi yfirvinna fullkomlega þær upplýsingar sem töpuðust af þeim sökum. Fyrstu myndir benda til þess að væntingar manna um getu sjónaukans Náttúrufræöingurinn 63 (3-4), bls. 284-286, 1993. 284
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.