Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 36
Erling Ólafsson Athyglisverð skordýr: Garðaklaufhali Klaufhalar mynda einn ættbálk skor- dýra (Dermaptera) en til þeirra teljast um 1200 tegundir í heiminum, lang- flestar á suðlægum slóðum. Þessi ætt- bálkur á engan fulltrúa á Islandi en ein tegund, garðaklaufhali Forficula auri- cularia Linnaeus, slæðist hingað af og til með varningi. Hún á það jafnvel til að taka sér bólfestu í gróðurhúsum um lengri eða skemmri tíma. Arlega berast nokkrar fyrirspurnir til Náttúrufræðistofnunar Islands um garðaklaufhala og eintök fylgja gjarnan með. Á árunum 1990-1992 voru fyrir- spumimar 2-4 á ári hverju. Svo bar hins vegar við að þær urðu alls 19 árið 1993 og 17 eintök bárust mér í hendur. Þetta gerðist á tímabilinu 22. júní til 13. desember. Dýrin virtust berast með ýmsum sendingum, þó einkum með grænmeti. Einnig slæddust klaufhalar með póstsendingum og jafnvel farangri ferðamanna. Það bar við að fólk fyndi klaufhala í kæliskápum sínum eftir að hafa birgt sig upp af grænmeti. Það er óljóst hvernig á þessari aukn- ingu garðaklaufhala hér á landi stendur en ætla má að fjöldi þeirra hafi verið með meira móti úti í Evrópu þetta sumar. Það er velþekkt fyrirbæri að stofnstærðir dýrategunda sveiflist milli ára og geta slíkar sveiflur verið svo miklar hjá ýmsum skordýrum að þau sjáist vart eitt árið en allt fyllist af þeim það næsta. Svo mikilla sveiflna verður stundum vart hjá skordýrateg- undum hér á landi. Garðaklaufhali er mjög algeng teg- und og útbreidd um nær allan heim. I Evrópu lifir hann allt norður til sunnanverðs Noregs og fínnst einnig á Hjaltlandi og í Færeyjum. Hér á landi á hann sennilega litla möguleika á að þrífast nema í nánum tengslum við manninn, einkum í gróðurhúsum, og e.t.v. lifír hann að staðaldri í ein- hverjum þeirra. Garðaklaufhali athafnar sig einkum að næturlagi og safnast gjarnan marg- ir saman undir steinum og ýmsu öðru lauslegu á jörðinni. Hann lifír á rotn- andi plöntu- og dýraleifum og sækir oft í rotnandi ávexti. Kvendýrið verpur á veturna, frá nóvember til mars, í holu í jörðu. Það annast stöðugt um eggin til að þau þroskist eðlilega og verði ekki sýkingum að bráð. Þegar eggin klekjast deyr móðirin og er étin upp af ungviðinu. Þetta er eitt dæmið um skynsamlega nýtni móður náttúru. Garðaklaufhali er mjög breytilegur að stærð, 14-23 mm. Aftur úr dýrunum eru tvö hörð skott eða álmur (klofinn hali). Á álmunum má auðveldlega þekkja kynin; á karldýrum eru þær mun sterklegri og sveigðar svo að gapir á milli þeirra, á kvendýrum hins vegar því sem næst beinar og samliggjandi. Karldýr til vinstri, kvendýr til hægri. Náttúrufræðingurinn 63 (3-4), bls. 158, 1993. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.