Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 116

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 116
A NÆSTUNNI Nokkur fjöldi greina bíður nú birtingar í Náttúrufræðingnum og það er liðin tíð, a.m.k. í bili, að útgáfan tefjist vegna skorts á aðsendu efni. I fram- haldi af breyttum áherslum í efnisvali berst tímaritinu nú sífellt meira af alþýðlegu efni. Helst er hörgull á stuttum pistlum en þeim fjölgar þó stöðugt. Hér er tœpt á efni nokkurra þeirra greina sem birtast nutnu í næstu heftum. SUÐURLANDSSKJÁLFTABELTIÐ Freysteinn Sigmundsson og Páll Einarsson segja frá niðurstöðum mælinga á jarð- skorpuhreyfingum á Suðurlandi með GPS- mælitækni. Einnig kynna þeir hugmyndir sínar um sprungumyndun á svæðinu. ISLENSKAR FLÉTTUR Hörður Kristinsson fer af stað með greina- flokk um íslenskar fléttur. Hin fyrsta hefur hlotið titilinn Krókar og kræður. Af EtnucoSI 1991-1993 Þýskur jarðfræðingur, Richard H. Kölbl, segir frá tilraunum hers og almannavarna á Ítalíu til að breyta rennsli hraunár sem stefndi á bæinn Saffarena í Etnuhlíðum árið 1992. Erfðafræði Lysenkos Torfim D. Lysenko notfærði sér pólitískt ástand í Sovétríkjunum á valdatíma Stalíns og varð svo valdamikill að erfðafræði- kenningar hans voru gerðar að flokkslínu. Örnólfur Thorlacius rekur sögu loddara og falsspámanns sem sveifst einskis í valda- ffkn sinni. Haförninn Kristinn Haukur Skarphéðinsson skrifar um íslenska hafarnarstofninn, hvernig honum var nærri því útrýmt um síðustu aldamót og vöxt hans og viðgang á 20. öld. Birting þessarar greinar hefur dregist nokkuð af óviðráðanlegum ástæðum. Kúfiskur VIÐ ÍSLAND Guðrún G. Þórarinsdóttir og Sólmundur Einarsson segja frá niðurstöðum tilrauna- veiða á kúfiski sem gerðar voru á vegum Hafrannsóknastofnunar sumarið 1994. Straumsvíkurhefti í undirbúningi er sérstakt hefti um náttúru- far í næsta nágrenni álversins í Straumsvík og er það unnið í samstarfi við Islenska álfélagið. Þar mun Gunnar Ólafsson fjalla um Astjörn, Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson fjalla um hraunin, Freysteinn Sigurðsson fjallar um grunn- vatnið, Hörður Kristinsson fjallar um gróðurinn. Agnar Ingólfsson og Jörundur Svavarsson fjalla um lífið í sjó og vötnum og Þór Tómasson fjallar um loftmengun. Af öðru efni sem bíður birtingar má nefna aðra grein Agústs Guðmundssonar um berghlaup og urðarjökla, Kristinn Haukur Skarphéðinsson fjallar um æðarfuglinn, Erling Ólafsson og Gunnlaugur Pétursson fjalla um skríkjur í greinaflokknum um íslenska flækingsfugla, Örnólfur Thor- lacius skrifar um notkun hrossa í hernaði, Björn Sigurbjörnsson skrifar um vist- temprun og Guðrún G. Þórarinsdóttir og Þórunn Þórðardóttir fjalla um eitraðan þörungablóma. 224
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.