Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 9
Samvinnan Sambandsstjórnin hefir nú í vetur afráðið að tíma- rit ísl. samvinnufélaga skuli framvegis heita S a m v i n n- a n. Nafnið þykir styttra og betra í meðförum. Annars verður engin eðlisbreyting á tímaritinu. Samvinnan erfir aldur timaritsins, anda þess og verkssvið. Sú ein breyting fylgir ef til vill nafnskiftunum, að meira verði vandað til hins ytra forms og bætt við nýjum viðfangs- efnum, þó aðeins þeim sem telja má að leiði af stefnu samvinnufélaganna, er gefa ritið út, Tildrög þessarar breytingar má telja þau, að Hall- grímur Kristinsson hafði þann metnað fyrir samvinnufé- lögin að þau gæfu út stórt, margbreytt og áhrifamikið timarit. Hann mintist oft á þetta við mig á þeim árum þegar Sambandið var að vaxa sem örast milli 1916—20. Hallgrímur var samvinnumaður með þeim hætti að hann vildi að andi samhjálparinnar mótaði alla þætti félags- lífsins. Fyrir sálarsjónum hans breyttist hið fátæka niður- nídda land í einskonar Paradís. Hann var ekki kaupfé- lagsforstjóri og leiðtogi Sambandsins til þess eins að auka við aura í sjóvetling eða sokkbol. Fyrir honum var aukið fjármagn ekki takmark heldur vegur að takmarki. Hann vildi auka efni borgaranna í landinu -— ekki til að fjötra sálir þeirra, gera þá jarðbundna og hlekkjaða við fjársjóði ;sína, heldur til að láta bættan efnahag lyfta og göfga andann. Hann vildi að hin bættu ytri lífskjör sem samvinnan skapaði hefðu sömu áhrif á mannlífið, eins og gróðurregn og sól hafa á frjóangvana sem gægjast upp úr moldinni á vorin. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.