Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 41

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 41
S A M V I N N A N 35 benda á það að í einu héraði hér allnærri, er á flestum bæjum engin eldavél til. í sama héraði vildi það til fyrir stuttu að embættismaður var að flytja burtu. Konan hans fór á bæina í kring til að kveðja nágrannakonur sínar, sem verið höfðu. En hún sá sér ekki annað fært en að hafa með sér kaffi, sykur, brauð o. fl. til þess að leggja á borð með sér, því hún vissi að kunningjakonum hennar mundi ekki falla vel að geta ekki tekið á móti á þann hátt að bera henni kaffi, en það áttu þær ekki til, það vissi hún. Fátæktin var svo mikil. Eg skal að vísu játa að þetta var í óvenjulega fátækri og niðumýddri sveit, þar sem kaupfélaganna hefir ekki enn notið við. En þetta dæmi bregður þó ljósi yfir ástandið eins og það er í sumum héruðum hér á landi. En hvað viðvíkur þvi, sem eg þykist vita að margir vilji spyrja um, — hvar eigi að taka peningana til þessa, þá held eg að vart sé um betri leið að ræða, en hér er farið fram á. Eg tel víst að margir fallist á þessa hugmynd rnína í aðalatriðum, vilji auka ræktaða landið og fjölga býlunum, en sjá ekki hvar eigi að fá féð til þess. Eg hefi hugsað þetta mál allmikið, og fundið hliðstæðu í jarð- ræktarlögunum og berkla-varnarlögunum. það fé eins og önnur venjuleg útgjöld landssjóðs er tekið með einskonar nefsköttum, tollunum. En þeir eru orðnir nógu þungir að flestum finst. Hér á landi bera efamennirnir tiltölulega lang létt- astar byrðar. því fanst mér, að hjá þeim yrði nú að bera niður. Að vísu hefði eg heldur kosið að hafa þetta sem beinan tekjuskatt, auka tekjuskatt á háum tekjum. FJn það er nær ómögulegt að undirbúa frv. á þeim grund- velli, því hér eru engar opinberar hagskýrslur til, til þess að byggja á. 1 þeim skýrslum, sem til eru, er líklegast framið lagabrot í því að greina ekki tekjuskatt frá eigna- skatti. þessu er öllu ruglað saman, og eru því engar ábyggilegar skýrslur til um efnahag manna. Eg hefi gert ráð fyrir að þessum skatti yrði jafnað niður á allar meiri háttar tekjur og eignir, á svipaðan hátt og gert er með 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.