Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 65
SAMVINNAN 50 Samvinnufélögin setja vinnuna í hásætið Hvernig á að en gera fjármagnið að þjóni hennar. þau verja sjóðum eru eftir eðli sínu andvíg ofbeldi auð- kaupfélaganna. valdsins, gróðafýsn og valdasýki, sem oftast eru þess fylgifiskar. í mörgum löndum er ákveðið í sarnþyktum kaupfélaganna, að hver félagsmaður megi ekki eiga nema vissa upphæð í stofn- sjóði. Er það gert til þess að siglt verði hjá því skeri, að einstakir efnamenn geti náð yfirtökum í félögunum.og haft ráð þeirra í höndum sér, þrátt fyrir hinn jafna atkvæðis- rétt allra félagsmanna, t. d. með því að taka út alla inn- eign sína í einu, og lamað félagið á þann hátt. þessi skoð- unarháttur, að fjármagn til muna í höndum félaganna geti orðið hugsjón samvinnunnar til hnekkis, er að nokkru leyti arfur frá eldri tímum, þegar verksvið félaganna var þrengra en það nú er. þegar aðalverkefni þeirra var að selja mönnum nauðsynjar með sannvirði. Reynsla ófriðar- áranna sýndi, að kaupfélögin verða að reka alhliða fram- leiðslu, og hafa um leið sem víðtækust áhrif á verðlag hrávörunnar, svo að neytendurnir geti notið sannvirðis- ins frá fyrsta stigi framleiðslu nauðsynjanna. Tak- mark kaupfélaganna verður að vera það að reka margs- konar framleiðslu til að geta fullnægt hinum daglegu þörf- um manna. En til þess þurfa þau að hafa meira fé til um- ráða en viðskiftavelta þeirra krefst. I sumum löndum, t. d. á Englandi, eru sjóðseignir kaupfélaganna svo miklar, að þau þurfa ekki nema helming þeirra til viðskiftavelt- unnar. Miklu af eftirstöðvunum er varið til framleiðslu. Á Englandi og víðar hefir því verið hreyft, að fella í burtu takmarkanir fyrir inneignum félagsmanna. því er haldið fram, að fjármagn í félögunum geti ekki orðið hugsjón samvinnunnar hættuleg. það geti hvorki tekið. völdin né gróðann, þareð allir hafi jafnan atkvæðisrétt og tekjuafgangi sé skift 1 hlutfalli við viðskifti félagsmanna, en ekki inneignir í sjóði. Ennfremur megi setja strangari reglur fyrir útborgunum sjóðeigna, er menn fara úr félög- unum. Kaupfélagsmenn um öll lönd eru orðnir þeirrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.