Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 90

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 90
84 SAMVINNAN og stormurinn hristi hann, þá hefir þó sjálfur konungur Englands ekki leyfi til þess að ganga inn án leyfis húsráð- anda“ hefir aldrei gilt gagnvart Parlamentinu. þegar því þóknast, eru öll persónuleg réttindi einstaklinganna ein- kisvirði. En þingið beitir þessu voðavaldi ekki nema á byltinga- og óeirðatímum, er það þarf að verja vald sitt. Annars er dómnefnd lávarðadeildarinnar látin dæma mál þau er áfrýjað er til þingsins. Dómsvald neðri deildar gætir miklu minna nú á t.ímiim. þó hefir það komið fyrir nokki-um sinnum á öldinni sem leið, að hún hefir látið taka menn höndum og hegna þeim, vegna þess að henni þótti þeir of nærgöng- ulir við virðingu þingsins og gagnrýna gerðir þess á ódrengilegan hátt. þessi tilhögun er harðla frábrugðin því, sem venja er víðast annarsstaðar, en Englendingar halda fast við hana. þeir heimta að þingið hafi rétt til þess að skipa öllum málum, ef þess gerist þörf, en það eigi aðeins að grípa til þessa valds þegar mikið er í húfi. Annars fara hinir borg- aralegu embættismenn með dómsvaldið og framkvæmd- arvaldið. Englendingar leggja mikla áherslu á, að þjóðin fái að vita um gerðir þingsins. Auk þess, sem allar ræður þing- manna eru prentaðar orðréttar (eftir hraðritun) í þing- tíðindunum, flytja stórblöð Lundúnaborgar altaf ræðurn- ar dálítið styttar. „Times“ flytur þær þó nokkumveginn orðréttar. Blöðin skýra ítarlega frá öllu, sem gerist á þing- inu, svo kjósendurnir geta vegið og dæmt alla starfsemi fulltrúa sinna. Nú á dögum er mikið talað um að breyta tilhögun Paríamentsins. Englendingar sjá það, að lávarðadeildin getur ekki verið til lengdar í því sniði, sem hún nú hefir. Valdalítil skrautsamkoma. það hafa komið fram tillögur um að breyta henni í alríkisþing fyrir breska heimsveldið. Láta þar fá sæti nokkra lávarða, kosna af aðlinum, nokkra enska embættis- og stjórnmálamenn og svo fulltrúa fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.