Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 80

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 80
er allur fjöldinn af frumvörpum saminn af einstökum þingmönnum. Auðvitað eru mörg þeirra samin í flaustri, og oft, kanske oftast, er helber hreppapólitík orsökin til þess, að þau koma fram. þingmenn vilja þóknast hátt- virtum kjósendum og vinna fyrir hagsmuni þeirra. Stund- um er líka með í spilinu, meiri eða minni von um eigin hagnað. Af þessu stafar hinn endalausi reipdráttur og hrossakaup, milli einstakra þingmanna og þingflokka, sem er að verða eitt af mestu átumeinum þingstjórnarinnar í flestum löndum. Vegna þess að lögin eru oft samin í ílaustri, þarf sífelt að breyta þeim eða jafnvel afnema þau með öllu. Vér þurfum ekki að fara lengra en í Stjórn- artíðindin íslensku, til þess að sjá, að á hverju þingi eru samin fleiri og færri lög til þess að afnema eða breyta lögum frá næstu þingum á undan. þetta er alt öðruvísi á Englandi. þar er þingmönnum gert erfitt eða því nær ókleyft, að koma frumvörpum gegn um þingið. Engiend- ingar hafa þegar fyrir öldum síðan fundið það, að stjórnin með allri þeirri þekkingu og reynslu, sem hún hefir, eða getur auðveldlega aflað sér, stendur ólíkt betur að vígi með að semja góð og skynsamleg frumvörp, heldur en þingmenn, sem sjaldan hafa þekkingu eða tíma til þess að athuga málin svo vel sem skyldi. Allir þingmenn hafa að vísu að nafninu til rétt til að flytja fnimvörp (nema um mál er mundi hafa í för með sér aukin útgjöld fyrir ríkissjóð), en þingmannafrum- vörp má aðeins taka til meðferðar á föstudögum, en þá er fundi slitið fyr en aðra daga, og svo á þriðjudags- og miðvikudagskvöldum eftir kl. 8^/2. þetta gildir þó aðeins um veturinn fram að páskum. Eftir páska tekur stjómin flesta þessa daga, og undir þinglokin þá alla, til þess að láta ræða sín frumvörp. þareð flest mál eru afgreidd undir þinglokin, má heita að loku sé fyrir það skotið, að þingr mannafrumvörp nái fram að ganga. það hefir heldur ekki skeð, síðan árið 1825, að mikilvægt frumvarp frá einstök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.