Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 71

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 71
SAMVINNAN 65 nota pólitíkina til þess að fleyta sér áfram til veg-s og valda. þetta er sjaldgæft á Englandi. Kjósendur kasta miklu fremur atkvæðum sínum á málstirða jámsmiðinn, sem rekið hefir verksmiðju sína í mörg ár af miklum dugnaði, eða kolanámumanninn, sem um langt skeið hefir stjórnað sjúkrasjóði starfsbræðra sinna, eða einhverju þessháttar fyrirtæki, heldur en ungan og óreyndan mál- rófsmann. í hverju kjördæmi hafa flokkarnir stjórnmálafélög, sem svo hafa miðstjórn í Lundúnum. Seint á 19. öld fór það að verða alsiða að þessi félög réðu því að mestu, hvaða menn væru í kjöri við þingkosningar (Caucus). þau ráða enn miklu um þetta, en þó hefir vald þeirra minkað á síðustu árum, en áhrif flokksstjómarinnar vaxið. Á Englandi bjóða menn sig sjaldan fram til þings utan við flokkana, og af því flokkaskiftingin er svo ákveðin, eru stefnuskrár frambjóðenda venjulega fáorð- ar. þeir lofa að fylgja flokki sínum í þeim stórmálum, sem valda aðalágreininginum milli flokkanna. 1 öllum öðr- um málum hafa þeir óbundnar hendur. Ef einhver þingmaður skiftir um skoðun á mikilvægu flokksmáli, eða þykist ekki lengur geta fylgt flokki sínum að málum, er það venja að hann leggur niður þing- mensku, heldur en að svíkja kósningaloforð sín. En drengilegast þykir, að hann leiti aftur kosningar í sama kjördæmi. það er að segja. Hann leggur málstað sinn undir dóm kjósenda. þetta kemur oft fyrir, og sýnir það vel siðferðisþroska enskra stjórrimálamanna. Nú mundu kannske margir halda, eftir það, sem hér hefir vérið sagt að framan, að þingmenri Væru algerlega háðir kjósendum sínum, en því fer fjarri að svo sé. Liggja til þess ýmsar orsakir. Öldum saman hefir' sú skoðun þróast hjá brésku þjóð- inni, að þingmenn megi ekki láta vilja kjósenda sinna hafa nein áhrif á hegðun sína í þingsalnum, og umfram 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.