Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 43

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 43
Upphaf störiðjunnar og Adam Smith. Fram á 16. öld voru handiðnir aðalskipulag iðnrekst- urs á Englandi. Ríkið sá sér snemma skylt að hafa hönd í bagga með atvinnurekstri á þessu sviði, og gæta hags- muna atvinnurekenda og neytenda. í lögum og reglu- gerðum var iðnfélögunum settar reglur um tilhögun vinnunnar í flestum greinum, vinnutíminn ákveðinn, verð sett á varning iðnaðarmanna, og gagnkvæmar skyldur og réttindi meistara og iðnnema ákveðnar. þektust þessara laga voru Iðnnemalögin frá 1563, Slík lög voru sett til þess að halda niðri samkepninni, trvggja iðnaðarmönnum hæfilegar tekjur, og vinna að því að varan væri vönduð og verðið sanngjamt. í þá tíð voru iðnfélögin hvert á sínum stað ein um atvinnu- reksturinn í sinni grein. Menn máttu elcki reka handiðn- ir, nema þeir væru innan iðnfélaganna og hefðu fengið lögboðinn undirbúning. Sökum lélegra samgöngutækja var markaðurinn þröngur, venjulegast þorpið og nálægar sveitir. það var því auðvelt að sníða framleiðsluna eftir þörfum neytendanna, og áhættan var lítil. það reyndi mest á verklega æfingu meistaranna, en lítt á verslunar- þekkingu þeirra. Meistaramir unnu í vinnustofum sín- um með fjölskyldu sinni og fáum sveinum. þeir ráku iðn sma upp á eigin spýtur, og önnuðust söluna sjálfir. þeir voru sjálfstæðir smáatvinnurekendur, er oftast gátu fullnægt kröfum sinnar stéttar. Englendingar voru á 18. öld mesta verslunar- og siglingaþjóð heimsins Voldug versiunarfélög höfðu lagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.