Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 84

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 84
78 SAMVJNNAN Síðan árið 1713 hefii það verið föst regla, að þingið tekur enga fjárveitingu til umræðu, nema að stjórnin biðji um hana. Ef þingið (þ. e. neðri deild) vill bæta ein- hverri fjárveitingu við frumvarp stj ómarinnar, verður að senda konungi bænarskrá um, að hann sjái um, að stjórnin taki málið að sér. þetta kemur aldrei fyrir nú á dögum, því fjármálaráðherra kynnir sér helstu áhugamál neðri deildar áður en hann leggur fjárlagafrumvai’pið fyrir þingið. Af útgjöldum ríkisins er fullur þriðjungur íastákveð- inn, og breytist ekki frá ári til árs. Svo sem laun konungs, vextir og afborganir af ríkisskuldum, laun dómara og sendiherra og svo framvegis. Aðrar fjárveitingar eru samþyktar af þinginu til eins árs í einu. í byrjun hvers þings eru samin lög um að stjórnin megi veita fé til hers- ins. Ef þetta væri ekki samþykt í eitt sinn, yrði stjórnin að leysa upp herinn. þetta hefir verio venja síðan árið 1688, til þess að koma í veg fyrir, að konungur gæti haft fastan her, sem nota mætti til þess að kúga þjóðina, eins og Miðaldakonungarnir reyndu að gera. Englendingar óttast ekkert eins og harðstjórn, hvort sem hún kemur að ofan eða neðan. Útgjöldunum er skift í þrjá flokka. Til hers, flota og borgaralegrar embættisstjórnar (The Spending Depart- mente). Á síðustu tímum er einnig kominn nýr liður, út- gjöld til alþýðumentunar. » Nú ber þess að gæta, að eftir enskum skilningi á ekki að veita fé til verklegra framkvæmda úr ríkissjóði, nema heill og öryggi alríkisins krefjist þess. Hafnir, brýr, veg- ir og járnbrautir og sömuleiðis fl«stir skólar og sjúkra- hús, erm bygð af bæjarfélögum, einstökum mönnum eða hlutafélögum, eða þá reistir með frjálsum samskotum, eins og áður er skýrt frá. þegar fé er veitt úr ríkissjóði til þesskonar fyrirtækja, er það annaðhvort að stjórnin eftir samkomulagi við ópólitíska nefnd sérfróðra manna ræður hvernig fénu er varið, eða að þingið samþykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.