Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 52

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 52
Ódýru bílferðirnar. Héi’ verður sögð lítil saga úr framþróun samgagn- anna hér á landi. Zófónías Baldvinsson í Reykjavík hefir átt veruleg- an þátt í að koma á hinum hröðu og ódýru ferðum, sem bændur á Suðurlandi nota nú sér til hinna mestu hagsbóta. Eftir því sem vegakerfi landsins batnar geta fleiri héruð notað samskonar flutningatæki. ísland hefir lakastar sam- göngur af öllum menningarlöndum Evrópu. Veldur þvi stærð landsins og fámennið. Alt sem bætir úr samgöngum hér, alt sem þokar mönnum saman í félagslegum skilningi, er til eflingar þjóðinni. Zófónías er Eyfirðingur, fæddur á Bakka í Svarfað- ardal 1876. Hann ólst upp þar í sveitinni, og bjó í Svarf- ardal nokkur ár, en flutti til Akureyrar laust eftir alda- mótin og gerðist þar ökumaður og ekki í smáum stíl. Hann nafði marga hesta og vagna. Keypti einskonar skraut- vagn fyrir 6 menn, sem tveim hestum var beitt fyrir, óg var hann mikið notaður á Akureyri áður en bifreiðar komu. Á veturnar hafði Zófónías marga sleða í förum, suma til vöruflutninga, en aðra sérstaklega ætlaða til mannflutninga líkt og gerist í Noregi. Samhliða þessari starfsemi ræktaði Zófónías stæfðartún í nánd við Akur- evri. Hann hafði geysimikinn áburð og ræktaði jörðina svo vel, að hann fekk oft 90 hesta af þrem dagsláttum. Jakob prestur í Holti undir Eyjafjöllum fekk Jón Sig- mundsson til að flytja hingað hina fyrstu bifreið, sem gagn var að 1913. Zófónías var einn hinn fyrsti sem skildi fljótt, hve þýðingarmikið spor var hér stigið. Árið eftir fær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.