Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 94
88
SAMVINNAN
stöðum í Skagafirði, sonur þeirra hjóna Björns bónda
Gunnlaugssonar og Halldóru Magnúsdóttur.
9. Magnús Kristjánsson, fæddur 18. júní 1905 að þamb-
árvöllum í Bitrufirði í Strandasýslu, sonur þeirra
hjóna Kristjáns Helgasonar og Ástu Margrétar Ólafs-
dóttur.
10. Ragnar Sigurðsson, fæddur 17. júní 1902 að Hösk-
uldstaðaseli, sonur þeirra hjóna Sigurðar bónda
Bergsveinssonar og Sigríðar Helgadóttur.
11. Sveinn Guðmundsson, fæddur 29. sept. 1899 í Reykja-
vík, sonur þeirra hjóna Guðmundar Guðmundssonar
verkstjóra í Vestmannaeyjum og Ragnhildar Gríms-
dóttur.
12. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, fæddur 4. okt. 1903 að
Grímsstöðum á Eyrarbakka, sonur hjónanna Vil-
hjálms Ásgrímssonar og Gíslínu Eðvarðsdóttur.
Yngri deild:
1. Bjarni Ólafsson, Bíldudal.
2. Geir Sigurðsson, Dölum.
3. Guðmundur Gestsson, Húnaþingi.
4. Guðmundur Tryggvason, Húnaþingi.
5. Gústaf Guðmundsson, Hnappadalssýslu.
6. Hallsteinn Hinriksson, Vestur-Skaftafellssýslu.
7. Haraldur Víglundsson, Norðfirði.
8. Jóhann Sigurjónsson, Reykjavík.
9. Jón Bjarnason, Borgarfirði.
10. Kristinn þorsteinsson, Eyjafirði.
11. Lárus Lýðsson, Rangarvallasýslu.
12. Sigurður Eyjólfsson, Stokkseyri.
13. Solveig Jónsdóttir, Reykjavík.
14. Stefán þórarinsson, Norður-Múlasýslu.
15. Sæmundur Símonarson, Árnessýslu.
16. Vilhjálmur Guðmundsson, Homafirði.
17. þórarinn Jónsson, Norður-þingeyjarsýslu.
18. þórður Guðmundsson, Reykjavík.