Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 101

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 101
SAMVINNAN 95 af fæði því sem námsfólki er boðið til sölu, er miklu meira miðað við atvinnuþörf seljenda en heilsu og fram- tíð aðkomu-unglinganna. Óvild sú hin mikla sem lögð hef- ir verið bæði á mötuneyti stúdenta og skólanna tveggja, er saman búa, stafar einmitt frá atvinnuhliðinni á mat- sölu til aðkomumanna í bænum. þess skal þakklátlega minst að stjóm Sambandsins gaf Samvinnuskólanum nú í vetur 3000 kr. virði í alls- konar áhöldum, sem mötuneytið þarf við starfsemi sína, og litlu síðar gaf Alþingi Kennaraskólanum jafnháa upp- hæð í sama skyni. þessi stuðningur var frá báðum aðil- um veittur í því skyni, að gera aðkomufólki í skólum þess- um ódýrari veruna, heldur en annars yrði. Eins og næstliðinn vetur stunduðu nemendur skólans sund með allmiklum áhuga. Fóru venjulega 1—2 á viku í bíl inn í Laugar þegar veður leyfði. Enginn nemenda var ósyndur eftir veturinn. Sumir kunnu áður nokkuð. En öllum fór mikið fram, og töldu sig hafa bæði gagn og ánægju af ferðunum í Laugarnar. Nemendur héldu málfundi einu sinni í hálfum mán- uði og gáfu út skrifað blað. Á málfundum þessum fædd- ist sú hugmynd, að nemendur Samvinnuskólans skyldu stofna með sér félag til að viðhalda kynningunni, gefa út vélritað félagsblað, er allir félagsmenn skyldu fá, og hafa allsherj arfund saman 10. hvert ár, en í fyrsta skifti á þingvöllum 1930. Eldri nemendur, sem kynnu að vilja vita meira um þennan félagsskap fá vitneskju um alt er að þessu máli lýtur hjá Sigurliða Kristjánssyni, kaup- félaginu í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.