Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 23

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 23
S A M V I N N A N 17 að samvinnan muni eftir fáa áratugi verða meginstoð landbúnaðarins. Brautryðjendum hennar er það ljóst, að samvinnan er eina færa leiðin fyrir bændur, ef að þeir eiga að geta losað sig við milliliðina, og bjargað afurðum sveitanna frá braski kaupsýslumannanna, komið á jafnri vöruvöndun og selt jöfnum höndum alt árið. Stjórn Bandaríkjanna gerði út nefnd Sendinefnd manna til þess að kynna sér samvinnufé- Banda- lögin í öllum löndum hér í álfu. Nefndar- ríkjanna. menn komu við í fimtán löndum, og sömdu skýrslu um ferðina til efri málstofu þings- ins. þykir skýrslan hið merkilegasta rit, og hefir vakið mikla athygli. Samvinnustefnunni er lýst sem alþjóða- hreyfingu, er vinni hugi manna um allan heim. Nefndinni telst til að samvinnufélög séu um 285 þús. að tölu, og að félagsmenn munu vera nær 30 miljónir. Með fjölskylduliði þeirra er gert ráð fyrir að um 120 miljón- ir manna fylgi þessari hugsjón, og njóti þeirra hlunninda er félögin hafi að bjóða. Samvinnufélögunum og einkenn- um þeirra í ýmsum löndum er lýst rækilega. Samvinnu bændanna, kaupfélögunum í borgunum,. heildsölunum, samvinnubönkunum o. s. frv. Kaupfélögin voru á ófriðar- árunum, að dómi nefndarinnar, einu stofanirnar er stjórn- ir landanna gátu snúið sér til, og haft sér til aðstoðar til að vernda neytendur gegn okri kaupsýslumannanna. Fé- lögin sönnuðu lífsmagn sitt á erfiðustu árum þjóðanna, og aiþýða manna lærði að meta þjóðþrifastarfsemi þeirra, enda fjölgaði félagsmönnum meir þau ár, en nokkru sinni áður. það hefir sýnt sig, segir nefndin, að samvinnustefn- an er farsælasta leiðin til að byggja upp betra þjóðskipu- lag. Hvetur hún landa sína til að fara að dæmi annara þjóða, og færa sér í nyt reynslu þeirra á þessu sviði. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.