Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 38

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 38
32 SAMVINNAN fólks úr sveitunum stafi af því, að ekki er hægt að fá hag- kvæm lán í bönkunum til þess að búa til ný heimili í sveit, eða til bygginga á jörðum. Fólk, sem vex upp í sveit, vill ekki fastráða sig sem hjú. það vill eiga sitt eigið heimili. Ábýlisjörðum hefir ekki fjölgað, og endirinn verður því sá, að þar sem fyr voru hjú með nokkur börn og 3 vinnu- menn og 3 vinnukonur, er nú víða ekki eftir af vinnandi tólki nema hjónin, eitthvað af stálpuðum börnum og dá- htið af kaupafólki um hásumarið. Jarðirnar notast því ekki og ræktun þeirra fer aftur Eins og nú háttar, er óvíða hægt að fá vinnufólk. Annaðhvort verður því fólkið að vera fátt í sveitunum, eða að fjölga verður heimilum. þar sem 2—3 systkini erfa jörð, verður að gera þeim kleyft að færa út rækt- unina og byggja annaðhvort við gömlu bæina, eins og er nokkuð títt í Árnessýslu, eða þá að rækta 1—2 ny- býli, annarsstaðar í landeigninni. það hefir verið reynt nokkuð í þingeyjarsýslu. þriðja leiðin er sú, að mynda sveitabygð við kaup- túnin, garðaborgir þar sem bæjamenn dreifa heimilum sínum um nágrennið og rækta hver sinn landskika. Eg geri ráð fyrir að slíkir menn geti fengið lán úr bygging- ar- og landnámssjóði. það er því ekki rétt að segja um frv. að það styðji eingöngu sveitirnar, heldur alla er lands vilja njóta. 1 Vestmannaeyjum má t. d. rækta miklu meira en nú er. Einnig ætti að rækta upp hér í kring um bæinn og koma upp býlum fyrir sjómannafjölskyldur, þar sem þær geti líka stuðst við landbúnað. Vil eg í því sam- bandi minna á hina mildu mannskaða, sem hér urðu í vetur. Er nú þröngt í búi hjá mörgum eftirlifandi vanda- mönnum, og munu varla bornar brigður á, að betur væru ekkjumar stæðar, ef þær hefðu haft aðgang að ræktuðu iandi í nánd við bæinn. Nú gætu ókunnugir spurt hversvegna ekki sé hægt að koma upp nýbýlum og byggja upp sveitabæi með venju- legum bankalánum. því er svarað með aths. við frv. það er nauðsvnlegt að b.vggingar séu varanlegar, annaðhvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.