Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 50

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 50
44 S A M V I N N A N að skoðanir hans væru í fullu samræmi við veruleikann. Bók hans vakti mikla athygli og aðdáun. Var henni tek- ið tveim höndum af öllum þorra manna. Hún var þýdd á -flestum tungumálum hér í álfu meðan hann lifði. Hon- um til mikillar ánægju gætti brátt áhrifa hennar á skoð- unarhátt ráðandi stétta. Skapferli Adams Smith er lýst þannig: að hann hafi verið maður rólyndur en tilfinningaríkur, tryggur og vin- íastur og dulur í skapi. Frábitinn var hann öllu félagslífi, og dró sig í hlé eftir bestu getu í samkvæmum. Við fyrstu kynni þótti hann þur í bragði og fámáll. í fárra vina hóp var hann kátur og aðlaðandi. Bjartsýnn var hann á menn og málefni, og sínum nánustu sýndi hann frábæra alúð og umhyggju. Brjóstgóður og viðkvæmur, hjálpaði hann bágstöddum einatt fram yfir það er efni hans leyfðu. Adam Smith var ógiftur alla æfi; bjó hann með móður sinni meðan hún lifði, en misti hana nokkrum árum fyr- ir dauða sinn. Adam Smith naut virðingar og samúðar allra er þektu hann, sökun hans frábæru mannkosta. Hann dó í júlí 1890. Bók Adams Smith, þjóðarauðurinn (The wealth of nations, er stytt úr titli bókarinnar: The inquiry into the nature and causes of the wealth of nations), kom út 1776. Enskt þjóðlíf stóð um þær mundir á gatnamótum. þróun atvinnulífsins og nýjar hugsjónir höfðu veikt undirstöðu æfagamallar landsmálastefnu og aldarháttar. Fram und- an blasti við atvinnufrelsið og verksmiðjuiðnaðurinn, er átti eftir að rífa niður til grunna máttarviði gamalla at- vinnuhátta og byggja upp að nýju. Adam Smith skoðaði hina frjálsu samkepnisstefnu frekar sem hugsjón en veru- ieika í framtíðinni. þrátt fyrir framsýni hans og glögg- skygni var honum hulið það sem framtíðin bar í skauti sínu. Hann bjóst ekki við því, að hin frjálsa samkepni myndi ná jafnföstum tökum og raun varð á. þegar James Watt hafði í smíðum gufuvél sína fékk hann leyfi Adams Smith til að vinna að uppgötvun sinni innan múra há- skóla Edinborgar. Vart hefir Adam Smith þá grunað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.