Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 59
SAMVINNAN 53 um og nærsveitunum, þeir sem selt gátu mjólk í bæ- inn. Tilgangur félagsins var að koma skipulagi á mark- aðinn og bæta vöruna. Eyjólfur var nokkra mánuði að- stoðarmaður Jóns Kristjánssonar við félagið. En haustið 1918 andaðist Jón í influensunni miklu. Eyjólfur tók þá við forstjórastöðu í félaginu og hefír gegnt henni síðan. 1920 byrjaði félagið að gerilsneiða mjólkina. Var það hið mesta nauðsynja fyrirtæki, en átti erfitt uppdráttar í fyrstu, því að bæjarbúar vildu síður mjólkina hreinsaða og bænd- um varð hreinsunin dýr. Smátt og smátt breyttist þetta, og er gerilsneiðingin nú vinsæl orðin. Eélagið verslar nú með tilbúinn áburð og kraftfóðnr. Það er í miklum upp- gangi. 4. Stefán Diðriksson. Stefán er fæddur 15. des. 1892 að Vatnsholti í Árnes- sýslu, sonur Diðriks bónda Stefánssonar og Olafar Eyj- ólfsdóttur í Vatnsholti. Stefán gekk í Plensborgarskóla 1913 og lauk þar fullnaðar-prófi Hann var harðgerður iþrótta- maður og synti í sjónum skairit frá skólanum flesta daga að vetrinum. Síðan stundaði Stef- án bprnakenslu í átthögum sínum nokkur ár. I febrúar 1919 var stofnað kaupfélag fyrir Biskupstungur, Laugardal og Grímsnes með sölustað á Minniborg. Stefán var einn af hvatamönnum félags- stofnunar og var þegar í stað valinn framkvæmdarstjóri og heflr verið það síðan. Félagið átti erfltt fyrstu kreppu- árin, en nú er það i mikilli framför. Það flytur austur að Minniborg mestalla aðflutta vöru handa félagsmönn- um, og suður aftur mestalla landvöru bænda. í þessu skyni hefir félagið jafnan tvser bifreiðar í förum milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.