Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 88
82
S A M V I N N A N
herra, sem sögur fara af. William Pitt varð forsætisráð-
herra Englands 1783, aðeins 24 ára að aldri.
petta er í fullu samræmi við skaplyndi Englendinga.
peir eru íhaldssamir og fastheldnir við fomar venjur. En
þegar þeir fara að breyta frá venjum, þá gera þeir það
svo, að aðrar þjóðir verða undrandi.
pegar stjórnarskifti eru, þá víkja úr sæti auk ráð-
herranna, allir undirráðhen’ar, og hinir æðstu embættis-
menn við hirðina. Alls um 60—70 persónur.
Stjórnarmyndun gengur vanalega fljótt og greið-
íega. Eftir enskum skilningi getur enginn flokkur verið
höfuðlaus. Hann verður að hafa foringja, sem allir viður-
kenna, og vita að á að taka við völdunum, þegar flokkur-
inn kemst í meiri hluta. þegar stjórnin missir vald yfir
meiri hluta þingsns, snýr konungur sér til foringja and-
stæðinganna og biður hann um að mynda stjórn. Hann
ráðgast svo við flokk sinn, og ef það þykir gerandi að
taka við völdunum, þá myndar hann stjórn, án þess að
ráðfæra sig frekar við flokk sinn. það er óhugsandi á Eng-
landi, að gengið sé til atkvæða á flokksfundum um það,
hverir eigi að hljóta ráðherratign, eins og þekst hefir
hér á landi og víðar. Flokkurinn velur sinn besta mann
fyrir foringja, og svo velur hann sér aftur samverkamenn
í ráðuneytið. Auðvitað verður hann þó að velja menn,
sem þingið telur sæmilega. Annars getur hann átt von á
vantraustsyfirlýsingu samstundis. í síðústu hundrað ár
hefir það aðeins skeð einu sinni, að konungur hefir beðið
mann, sem ekki var viðurkendur flokksforingi, að mynda
stjóm, og það mishepnaðist.
pegar til kosninga kemur, veit því öll alþýða hver
tnundi verða hinn nýi forsætisráðherra, ef stjórnin kynni
að falla. Nú hafa í margar aldir, og alt fram á síðasta
mannsaldur, verið aðeins tveir stjórnmálaflokkar í landinu,
sem skifst hafa á um völdin, og oftastnær verið álíka hæfir
til stjómarstarfa. petta hefir skapað meiri ró og öryggi í
stjómmálunum á Englandi, en þekst hefir í öðrum lönd-
um. pjóðin veit, að hað er ekki hundrað í hættunni, þótt