Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 56

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 56
50 SAMVINNAN bak við pallur fyrir flutning og má þar láta 7—800 kg. án þess að ofþyngja vagninum. Bændur á Suðurlandi nota nú orðið nær eingöngu yfirbygðu bílana til ferða úr og í kaupstað og með verka- sitt. Ferðimar eru fljótar og ódýrar. í vondum veðrum eru kassabílarnir hlýrri og þægilegri en aðrir bílar. Enginn vafi er á því að áður en langt um líður ætti að hefja reglubundnar ferðir með yfirbygða bíla um hin helstu undirlendi landsins, jafnvel þó að akfæru vegim- ir séu þar ekki jafnlangir og á Suðurlandi. Frá Borgar- nesi gætu slíkir bílar gengið í tvær áttir, bæði vestur í Hnappadalssýslu og upp með Hvítá að norðan og liklega fólk sitt. Ferðimar eru flj ótar og ódýrar. t vondum veðrum upp í Reykholtsdal. Frá Blöndósi eru all-langir akvegir bæði fram Langadal og fram að Vatnsdal. Um alt undir- lendi Skagafjarðar og Eyjafjarðar er nú að verða fært bifreiðum. Frá Húsavík gengur góður vegur fram til dala í þingeyjarsýslu, og áður en langt um líður verður ak- fært milli Húsavíkur og Akureyrar. Frá Reyðarfirði yfir Fagradal og að nokkru um Héraðið liggja góðir akvegir. Á öllum þessum stöðum ætti að geta komið til mála, á næstu árum, að starfrækja yfirbygða bíla og sumstaðar a. m. k. myndu kaupfélögin í þessum héruðum, er að of- an eru nefnd, verða að beitast fyrir framkvæmdunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.