Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 45

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 45
S A M V I N N A N 39 um, og knúðir áfram af gróðahvötum, beyttu sér á öll- um sviðum atvinnulífsins þar sem stórgróða var von, hlutu að verða meisturunum ofjarlar. Iðnnemalögin og reglugerðir handiðnaðarfélaganna hæfðu ekki hinu nýja iðnskipulagi. þau voru sniðin eftir þörfum og staðháttum fyrri tíma. þeim var lítt beitt gagnvart hinum nýju iðn- aðarfyrirtækjum, enda hnignaði framkvæmd þeirra að sama skapi og stóriðjan dafnaði. Lögin voru óvinsæl hjá hinum nýju iðnhöldum, er sjálfir fullnægðu ekki kröf- um þeirra um undirbúning og verklega þekkingu til iðn- reksturs. Stóriðjan, eins og henni áður er lýst, ruddi sér smátt og smátt til rúms án tillits til þeirra. þessa iðnskipulags varð fyrst vart í klæðagerð og lík- um iðnaðargreinum. Síðar varð það alment í ullar- og bómullariðnaðinum, og á 18. öld hafði það að miklu leyti iagt undir sig flestar aðalgreinar handiðnanna. það reis upp iðnrekstur í stórum stíl á þennan hátt. Stóriðjan hafði í raun réttri sigrað í enskum iðnaði áður en verk- smiðjuiðnaðurinn hófst. Fjármagnið, skipulagið og mark- aðurinn beið þess, að mannlegu hugviti tækist að sam- eina og nota út í æsar þessa yfirburði Englands til stór- iðnaðar. Umskifti þessi voru fyrirboði verksmiðjuiðnaðarins. Yfirburðir stóriðjunnar komu brátt í ljós, en ókostir henn- ar leyndu sér heldur ekki. Aukin framleiðsla, minni fram- leiðslukostnaður og lægra verð á iðnaðarvamingi, notk- un kvenna og barna, lægri laun og óstöðugri atvinna. þetta var þó aðeins lítið sýnishorn af byltingu verk- smið j uiðnaðarins. Jafnhliða því að stóriðjan ruddi sér til rúms í iðnað- inum, urðu stórfeld umskifti í landbúnaðinum á Englandi. Eins og áður er sagt, hafði verslunargróðinn lagt undir sig ýmsar greinar handiðnanna, og á sama hátt teygði hann arma sína upp um sveitir landsins. Kosning- arrétt og kjörgengi til þings og sveitastjóma höfðu frá fyrri tíð aðallinn og stærri jarðeigendur. Kaupmenn og iðnhöldar nutu ekki þessara réttinda nema þeir væm jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.