Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.03.1926, Blaðsíða 29
S A M V I N N A N 23 stofnunarinnar. þó er lítill vafi á að hann hefir aðallega notað tækifærið til að gera öðrum ljósar hugsjónir um íslenskan hallarstíl. Hús í hverju landi þurfa að vera í samræmi við nátt- úruna alt í kring. Hér á íslandi er í þeim efnum tvenns- konar umhverfi. Annarsvegar er landslag þar sem blá- grýtisfjöllin gefa landinu svip. þar drottna hreinar línur. Hvert hraunlagið liggur ofan á öðru, stundum svo að segja ÁsgTiimir Jónsson: HiiH. endalausar láréttar línur, en á hinn bóginn lóðréttir stöpl- ar í hliðunum. I samræmi við þetta umhverfi mótar Ás- grímur bankahöllina. þar eru tómar beinar línur, að kalla má. Fjögur lárétt múrbelti eru eftir byggingunni endi- langri. Neðst stíga-þrepin, sem ná með fram allri bygg- ingunni og gefa henni hátíðlegan svip. þá veggþrep undir gluggum. í þriðja lagi múrbeltið milli gluggaraðanna og toks dálítið breiðari múrrönd efst, til að gefa byggingunni svip. Á sama hátt eru fjórir lóðréttir stólpar. Tveir „blind- ir“ turnar báðumegin dyra. þar áttu að vera hin eldtryggu hvolf, og hornstólparnir. Slík bygging væri glæsileg á lít- illi hæð undir stuðlabengshlíð. þar væri verk mannanna í fullkomnu samræmi við umhverfið. Enginn vafi er á því að hallarstíll Ásgríms er búinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.