Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 4
Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af faliegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHUR DIR - GÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 ALLAR SKÓLAVÖRURNAR HJÁ OKKUR Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 178 vinnan skuli vera slíkur vett- vangur. Blað óþvingaðrar og frjálsrar hugsunar. í hverju hefti hafa svo verið teknir fyrir ákveðnir málaflokkar og fólk úr ýmsum áttum hleypt þar hesti sínum um ritvöllinn. Og ólíkt skrifum dagblaðanna er augljóst, að hér hafa knaparnir allt taum- hald í eigin höndum. Hér eru engin annarleg sjónarmið, sem hefta eða afvegaleiða, hér er hver sinnar gæfu — eða ógæfu — smiður. Áreiðanlega verða menn ekki á eitt sáttir, hvort vel eða illa hafi til tekizt, enda væri það ís- lendingum ólíkt og reyndar hvort sem er ekki æskilegt, að allir séu endilega sammála. Hins veg- ar er það mín skoðun, að hér hafi furðu vel til tekizt og ekki verr en til var stofnað. Við erum' því miður orðin vön því að hátíð- leg og hástemmd loforð séu gefin, en minna skeytt um efndirnar. Eða þótt af stað sé farið með miklum bægslagangi, auglýsing- um o. s. frv., þá renni allt brátt út í sandinn. Má því ekki ætla að saga Samvinnunnar í núverandi mynd sé brátt öll? Þetta er ekki feigðarspá, heldur spurning. Að standa í stað, er það ekki sama og afturför í heimi hraða og breytileika? Það væri gaman að vita t. d. hvort lesendabréfum fækkar eða fjölgar, hvort erfiðara eða auð- veldara er að fá greinar í blaðið Sparið fé og fyrirhöfn ***** og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat * * * * Veljið um 6 stærðir af ÁTLÁS FRYSTIKISTUM EÐA -SKÁPUM AUK 3ja STÆRÐA SAMBYGGÐRA — KÆLI- OG FRYSTISKÁPA — NÝJAR GERÐIR BETRA™ þrátt fyrir enn fallegra útlit og full- komnari tækni, m.a. nýja, þynnri en betri einangrun, sem veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk, sérstakt hraðfrystihólf og hraðfrystistillingu, auk fjölmargra annarra einkennandi ATLAS kosta. ATLAS ER AFBRAGÐ SiMI 2-1420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVIK 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.