Samvinnan - 01.08.1970, Side 35

Samvinnan - 01.08.1970, Side 35
GÓMGUS/CÓÆ.&, LA YÁMALUK. ,SKA G/. UM /COLUA UGAFJALL T/L 3LOA/DUÓSS SAUÐÁ RKRÓKU R LEGA 00 AÐALVEGAKERFI o i.......... « 1 KM WEGUR TtLByGGÐARs A USTA N VA TNA. - BL ÓALD U//L ÍÐ. A/OLA •€, HOFS ÓS.S/GL UFJÖÆÐUK. tféjeAÐSVÖTH vesTAw NUVEKAHD! \fíuov. ÁSHÍLOAK>-‘- \ LtOLTSVATN | \ MOGULEG LENGINOÍ \ \ FL UG VALLAFL ÍZ Ktf' AtttCLAVATN inn, Hegranesvegur tengir austur- byggð, vegur beint vestur um Kolhaugafjall til Blönduóss getur með litlum aðgerðum orðið mun styttri tenging bæjarins við þjóð- veg suður, fyrir utan það, að tengja betur saman nokkra þétt- býliskjarna, Blönduós, Skaga- strönd, Sauðárkrók, Hofsós og Siglufjörð. Fjórði þáttur kross- götunnar er þá höfnin, siglingar og flutningar á sjó. Fimmti þátt- ur og ekki sá veigaminnsti er flugvöllur við bæinn, nú fyrirhug- aður í miklu stærri mælikvarða, e. t. v. sem millilandaflugvöllur eða vara-völlur norðanlands. 4. Menningarkjarni. Skólar, ut- an barnaskólastigs, hafa lengi verið starfandi á Sauðárkróki. Nú er risin gagnfræðaskólabygg- ing, ákvörðun tekin um iðnskóla og ekki ólíklegt að menntaskóli verði staðsettur þar síðar. Lækna- Saudárkrókur. miðstöð er í undirbúningi. Fé- lagsaðstaða og leikmennt á sér langa sögu. Aðalstjórn héi'aðsins, sýslunefnd, kemur þar saman og sýslumaður-bæjarfógeti er þar staðsettur. Eru þá talin nokkur mikilvæg atriði. Forsendur fyrir tilveru bæjarins og vexti hans í framtíð- inni verða því að teljast margar og haldgóðar. Til samanburðar má nefna t. d. Siglufjörð, sem vaxinn er upp á öðrum forsend- um, síldveiðinni. Falli sú for- senda, getur bærinn átt í örðug- leikum með tilveru sína, þar sem uppland er næstum ekkert fyrir hann, sem þjónustumiðstöð fyrir stærra svæði. Þarf því að finna nýja undirstöðu, eða þróa þá gömlu á annan hátt. Á Sauðárkróki eru forsendur hinar sömu og áður, lega mið- svæðis, stórt uppland, hafnarað- staða, aðalvegakerfi og flugvöll- ur — nú allt í auknum mæli með betri samgöngum, tækni, fólks- fjölgun og fjölgun atvinnugreina. 35

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.