Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 59
MYNDALISTI KOSTAR EKKI NEITT Lesið yður til um hvernig auðveldast er að kaupa VARAN: Þér skrifið eða hringið og segið oss hvað þér ætlið að fá eða athuga nánar. Ef þér hafið í huga bólstruð húsgögn, svo sem sófasett, svefnsófa eða borðstofustóla, þá segið þér oss hvaða áklæðalitir koma til greina, t. d. hvort sófasettið eigi að vera grænt eða gulbrúnt, o. s. frv., og vér sendum yður um hæl myndalista, verðlista og 10 áklæðaprufur. Þegar þér kaup- ið tréhúsgögn, takið þá fram hvaða viðartegund þér viljið fá. GREIÐSLAN: Þér segið oss hvernig þér viljið greiða vömrnar. Ef þér greið- ið í póstkröfu fáið þér 10% afslátt af kaupum yfir 15.000,— annars 5%, en vor beztu afborgunarkjör eru þessi: Kaup allt að 10.000 — 1000 út— 1000 á mánuði 55 >5 55 20.000 — 2000 „ — 1000 „ 55 5J JJ 55 30.000 — 3000 „ — 1500 „ 55 55 55 40.000 — 4000 „ — 2000 „ 55 55 55 55 50.000 — 6000 „ — 2000 „ 55 55 55 55 60.000 — 8000 „ — 2500 „ 55 55 55 55 70.000 — 10.000 „ — 3000 „ 55 55 55 55 80.000 — 12.000 „ —.3500 „ 55 Kaup þar yfir, 20% út, afgangur á 20 mánuðum. Þér ákveð- ið með hvernig afborgunum þér viljið greiða vöramar, við útbúum samning og víxla, sem vér sendum yður til undir- skriftar og þér endursendið oss. Síðan afgreiðum vér vörum- ar og er þá útborgunin í póstkröfu, ef þér hafið ekki þegar sent hana til vor. Víxlana getið þér svo greitt í næsta banka eða bánkaútibúi við yður. AFHENDING: Vér sjáum um að pakka, trvggja og senda vömmar til yðar, á ódýrasta og öruggasta hátt UIU * jf r ! I Simi-22900 Laugaveg 26 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.