Samvinnan - 01.08.1970, Side 59

Samvinnan - 01.08.1970, Side 59
MYNDALISTI KOSTAR EKKI NEITT Lesið yður til um hvernig auðveldast er að kaupa VARAN: Þér skrifið eða hringið og segið oss hvað þér ætlið að fá eða athuga nánar. Ef þér hafið í huga bólstruð húsgögn, svo sem sófasett, svefnsófa eða borðstofustóla, þá segið þér oss hvaða áklæðalitir koma til greina, t. d. hvort sófasettið eigi að vera grænt eða gulbrúnt, o. s. frv., og vér sendum yður um hæl myndalista, verðlista og 10 áklæðaprufur. Þegar þér kaup- ið tréhúsgögn, takið þá fram hvaða viðartegund þér viljið fá. GREIÐSLAN: Þér segið oss hvernig þér viljið greiða vömrnar. Ef þér greið- ið í póstkröfu fáið þér 10% afslátt af kaupum yfir 15.000,— annars 5%, en vor beztu afborgunarkjör eru þessi: Kaup allt að 10.000 — 1000 út— 1000 á mánuði 55 >5 55 20.000 — 2000 „ — 1000 „ 55 5J JJ 55 30.000 — 3000 „ — 1500 „ 55 55 55 40.000 — 4000 „ — 2000 „ 55 55 55 55 50.000 — 6000 „ — 2000 „ 55 55 55 55 60.000 — 8000 „ — 2500 „ 55 55 55 55 70.000 — 10.000 „ — 3000 „ 55 55 55 55 80.000 — 12.000 „ —.3500 „ 55 Kaup þar yfir, 20% út, afgangur á 20 mánuðum. Þér ákveð- ið með hvernig afborgunum þér viljið greiða vöramar, við útbúum samning og víxla, sem vér sendum yður til undir- skriftar og þér endursendið oss. Síðan afgreiðum vér vörum- ar og er þá útborgunin í póstkröfu, ef þér hafið ekki þegar sent hana til vor. Víxlana getið þér svo greitt í næsta banka eða bánkaútibúi við yður. AFHENDING: Vér sjáum um að pakka, trvggja og senda vömmar til yðar, á ódýrasta og öruggasta hátt UIU * jf r ! I Simi-22900 Laugaveg 26 59

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.