Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 64
VILLADSENS ÞAKKLÆÐNING Mesta mannvirki á Islandi til þessa dags^ Verkfræðingar og arkitektar, sem undirbúið hafa þetta mannvirki, hafa valið bezta fáanlegt byggingarefni. Þak hins mikla stöðvarhúss (svo og fleiri húsa þar) er einangrað og klætt eingöngu með VILLADSENS efnum. FOAMGLAS einangrun, VILLADSENS þakpappi og efst islenzkur perlusteinn. Islenzk öræfaveðrátta er ekki neinn barnaleikur, þess vegna dugar ekkert nema það bezta. 30 til 60 ára reynsla í Evrópu og Ameriku gefur yður betri tryggingu á góðri endingu en mörg orð. Við getum nú boð- ið þjónustu íslenzks fagmanns, menntuðum hjá Jens Villadsens verksmiðjunum i Danmörku. ÞAÐ ÞARF VEL AÐVANDA SEM LENGI A AÐ STANDA BÚRFELLSVIRKJUN BVGGINGAREFNIHF LAUGAVEGI 103 . REYKJAVÍK . SÍMI 17373 Ertu að byggja? Þarftu að bæta? Viltu breyta? LiTAVER hans fullvissaði hann um, að við þessu væri elckert að gera: Sögupersóna hefði fulla heim- ild til að stama í 17. kafla. Forleggjarinn skrifaði Du- mas bænabréf, en án minnsta árangurs. Eina svarið sem hann fékk var svohljóðandi: „Ef þér hættið ekki þessum leiðinlegu bréfaskriftum, læt ég aðals- manninn bæði stama og hiksta það sem eftir er skáldsögunn- ar.“ —— Dumas fékk dag nokkurn í heimsókn mann, sem kom inní vinnustofu hans sorgmæddur á svip. „Herra Dumas,“ hóf hann máls,„égveit að þéreruð nokk- urskonar velgerðarmaður alls Frakklands. Það hefur blásið mér í brjóst hugrekki til að bera fram við yður bón.“ „Hvers efnis er hún?“ spurði Dumas. „Ég er gamall skattheimtu- maður. Einn af vinum mínum og starfsbræðrum lézt.í gær í sárustu örbirgð. Hann lét ekki einu sinni það mikið eftir sig, að nægði fyrir greftruninni. Vilduð þér nú gefa mér 15 franka — það sem jarðarförin kostar?“ Dumas dró út skúffu í skrif- borði sínu, greip nokkra skild- inga, fékk manninum 30 franka og sagði: „Þér hafið beðið mig um 15 franka til að láta grafa einn skattheimtumann. Hér fáið þér 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.