Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 7
B Ú S L w 0 Ð orðum spurningunum sem þú varpar fram í bréfinu. Ég held því fari f jarri, að saga Samvinnunnar í núverandi mynd sé brátt öll, þó kannski séu ekki á henni ýkja- glögg merki framfara eða vaxtar frá ári til árs. Ég vona að hún sé enn að mótast og vaxa og þyk- ist sjá á henni talsverðan mun síðustu þrjú árin, síðan hún breytti um búning. Og sá hlutur er vís, að næg verða umræðu- efnin til margra næstu árganga. Hvort taka beri málin, sem rædd eru hverju sinni, öðruvísi tökum en gert hefur verið hingaðtil, er fyllilega réttmæt og tímabær spurning. Vegna manneklu á ritstjórn Samvinnunnar er ekki nema að mjög takmörkuðu leyti hægt að vinna efni ritsins þar — ég kemst einfaldlega ekki yfir það með greinasöfnun, prófarkalestri og öðrum kvöðum, sem fylgja slíkri útgáfu. Hinsvegar er mjög til athugunar að fá starfshópa til að vinna að rannsóknum tiltekinna mála og undirbúa greinaflokka um þau til prentunar, og hefur þetta raunar þegar verið til um- ræðu. Eins hefur Samvinnan tryggt sér frumútgáfurétt á nið- urstöðum ýmissa merkilegra fé- lagslegra rannsókna, sem gerðar hafa verið hérlendis í fyrsta sinn í sögunni, og munu þær niður- stöður birtast í einhverjum næstu hefta. Mér hefur ekki reynzt erfiðara Hvíldarstóll ný gerð á snúningsfæti með ruggu. Póstsendum myndalista B Ú S L w 0 Ð HUSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 VIÐ GERUM MYNDAMÚTIN FYRIR YÐUR Fljót og góð afgreiðsla PRENTMYNDASTOFA J.G. Laugavegi 24 — Sími 25775 Prentmyndastofa Laugavegi 24 Slmi 25775 Iðunnar skór að fá greinar í Samvinnuna en í öndverðu, heldur öfugt: það virð- ist verða æ auðveldara eftir því sem frá líður, og i mörgum til- vikum er beinlínis leitað til rits- ins um birtingu greinaflokka um tiltekin efni. Hinsvegar hefur les- endabréfum farið sífækkandi, einsog lesendur hafa væntanlega orðið varir við, en við birtum bókstaflega öll lesendabréf, sem okkur berast, og jafnvel ein- staka einkabréf til ritstjórans, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.