Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.08.1970, Blaðsíða 9
hverfa. Það er ein af beztu litlu uppfinningum mínum. Það er semsé þannig útbúið, að í hvert skipti sem einhver fer í gegnum það, dælir hann 10 lítrum af vatni upp í garð- þróna." —•★— Edison hefur skilgreint snilli- gáfuna með eftirfarandi hætti: „Hugtakið felur í sér 1% innblástur (inspiration) og 99% útgufun (transpiration).“ —■★■— Edison hafði á skrifstofu sinni öskju af „gjafavindlum". Samverkamenn hans gerðu sér tiltakanlega oft ferð inní deild- ina, þar sem askjan var geymd, og Edison varð var við skyndi- lega fækkun í henni. Edison kallaði fyrir sig vindlaframleiðandann og átti með honum leynilegan fund — og nokkrum dögum síðar var ný askja af „gjafavindlum“ komin í skrifstofuna, en nú var áhugi samverkamannanna allt í einu horfinn! Edison hafði gert aðstoðarmönnum sínum grikk og tekizt það með ágæt- um. En dag einn lítur hann í vindlaöskjuna, og sér til mikill- Iðunnar. skór ar furðu finnur hann aðeins tvo vindla þar. Hann kallar framleiðandann fyrir sig: „Jú,“ segir framleiðandinn, „vindlamir voru gerðir í sam- ræmi við óskir yðar. Eg setti í þá telauf, hár, þang, brenni- stein og seglgarn.“ „Æi, nei,“ hrópaði Edison skelfdur. „Það er þá ég sem hef reykt þá!“ —★— 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.