Samvinnan - 01.08.1970, Side 9

Samvinnan - 01.08.1970, Side 9
hverfa. Það er ein af beztu litlu uppfinningum mínum. Það er semsé þannig útbúið, að í hvert skipti sem einhver fer í gegnum það, dælir hann 10 lítrum af vatni upp í garð- þróna." —•★— Edison hefur skilgreint snilli- gáfuna með eftirfarandi hætti: „Hugtakið felur í sér 1% innblástur (inspiration) og 99% útgufun (transpiration).“ —■★■— Edison hafði á skrifstofu sinni öskju af „gjafavindlum". Samverkamenn hans gerðu sér tiltakanlega oft ferð inní deild- ina, þar sem askjan var geymd, og Edison varð var við skyndi- lega fækkun í henni. Edison kallaði fyrir sig vindlaframleiðandann og átti með honum leynilegan fund — og nokkrum dögum síðar var ný askja af „gjafavindlum“ komin í skrifstofuna, en nú var áhugi samverkamannanna allt í einu horfinn! Edison hafði gert aðstoðarmönnum sínum grikk og tekizt það með ágæt- um. En dag einn lítur hann í vindlaöskjuna, og sér til mikill- Iðunnar. skór ar furðu finnur hann aðeins tvo vindla þar. Hann kallar framleiðandann fyrir sig: „Jú,“ segir framleiðandinn, „vindlamir voru gerðir í sam- ræmi við óskir yðar. Eg setti í þá telauf, hár, þang, brenni- stein og seglgarn.“ „Æi, nei,“ hrópaði Edison skelfdur. „Það er þá ég sem hef reykt þá!“ —★— 9

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.