Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 4
svör við mörgu, sem honum persónulega liggur á hjarta. í lokin þakka ég fyrir mig. Efnið í Samvinnunni er fjöl- breytt, oftast nær vel matreitt og svo áríðandi, að það knýr mann til umhugsunar. Lausnir á vandamálum, sem maður rekst á við lesturinn, verður hver einstaklingur að glíma við í einrúmi og skoða sinn hug. Með vinsemd. María L. Eðvarðsdóttir. /71 BÍLALJEIfwAN 'A TÆItr RAUOARARSTIG 31 VAL HINNA VANDLÁTU Skeifunni 3a, Reykjavík - Sími 84700. Erich Kleiber (1890—1956), hinn heimskunni austurríski hljómsveitarstjóri, var eitt sinn að æfa óperuna „Carmen“ í Covent Garden í Lundúnum og var í hæsta máta óánægður með söngvarann sem fór með hlutverk Escamillos. Hvernig sem Kleiber leiðbeindi honum, hótaði og sárbændi, þá hélt umræddur óperusöngvari á- fram að ofleika hlutverkið. Um síðir missti hljómsveitarstjór- inn þolinmæðina, rétti úr sér lítill og feitlaginn einsog hann var og þrumaði með myndug- leik sem hefði verið sjálfum Sesari samboðinn: — Nú verðið þér með ein- hverju móti að koma því inní höggtraustan hausinn á yður, að það er nautabaninn sem þér eigið að leika — en ekki nautið! Max Klinger (1857—1920), þýzki málarinn og mynd- höggvarinn, fékk eitt sinn í heimsókn þekktan listgagn- rýnanda í Berlín, sem gjarnan vildi rabba við hann um sam- tímamálaralist. — Hvað finnst yður eigin- lega um málara einsog Kohl- hoff? spurði gagnrýnandinn. — Ég þekki hann alls ekki. Hef aldrei heyrt nafnið. — Þekkið þér þá kannski mann einsog Nauen? — Nei, sjáið þér nú til, þá þekki ég í sannleika sagt Kohlhoff betur. Sir Godfrey Kneller (1646— 1723), þýzk-enskur manna- myndamálari, frá 1647 hirð- málari í Englandi, var drýld- inn og þóttafullur. Eitt sinn heyrði hann, hvernig fremur heimskur húskarl lét fylgja annarri hverri setningu, sem hann sagði, orðtakið: „Guð út- skúfi mér.“ Kneller varð svo gramur yfir þessari síendur- teknu setningu, að hann hróp- aði reiðilega til náungans: 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.