Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 11
2,S72SAM VINNAN EFNI HÖFUNDAR 3 Lesendabréf og smælki 10 Ritstjórarabb 12 GRÓÐURFAR Á ÍSLANDI FYRR OG NÚ 12 Landgræðslu- og náttúruverndarsamtök íslands — Landvernd 13 Um gróður og jarðveg á forsögulegum tíma 15 Saga jarðvegseyðingar á ísiandi eftir landnám 17 Úrræði til landbóta fyrr og síðar 19 Um landvernd og landsnytjar 21 Landeyðingin 22 Verðmæti gróðurlendis og hófleg nýting þess 24 Landgræðsla 25 Þáttur skógræktar í landgræðslu 26 Áhugastarf frá aldamótum og óhrif þess á gróðurvernd og landgræðslu 28 Um landvernd Hákon Guðmundsson Þorleifur Einarsson Dr. Sigurður Þórarinsson Hákon Bjarnason Ingi Tryggvason Ingvi Þorsteinsson Dr. Sturla Friðriksson Páll Sveinsson Snorri Sigurðsson Árni Reynisson Eysteinn Jónsson 39 SAMVINNA: Einfaldir hlutir Sigurður Markússon 31 Skopteikningar Roþert Guillemette 32 Staða landbúnaðarins í þjóðarbúinu Þröstur Ólafsson 34 Matvöruverzlun og skattaeftirlit í Reykjavík Hjalti Kristgeirsson 35 Haustregn (Ijóð) Árni Þorsteinsson 35 Minning um tár (Ijóð) Erlingur Brynjólfsson 35 Tvö Ijóð Kristján Jóhann Jónsson 36 Skynsamleg hagnýting Laxársvæðisins Magnús Óskarsson 37 Laxárdeilan í Ijóðstöfum Jón Bjarnason, Garðsvík 39 Varnarmál (slands og heimsyfirréð auðvaldsins Njörður P. Njarðvík 41 Ljóðagerð (Ijóð) William Wantling 42 Hvers vegna sósíalisma? Albert Einstein 44 Atvinnulýðræði eða Listin að temja manneskjuna Björn Arnórsson 46 Samlíking um framúrstefnulist Hallmundur Kristinsson 48 Lars Lönnroth og innræti íslendingasagna Ólafur Jónsson 49 Innræti íslendingasagna Lars Lönnroth 52 Ljóð Arthúr Björgvin 53 Mammon og menningin Sigurður A. Magnússon 56 Þrjú Ijóð Kristján Árnason 56 Inngangur að heimspeki Kristján Árnason 58 Júlímánuður (Ijóð) Leifur Jóelsson 58 Dagur (Ijóð) Hrafn Gunnlaugsson 60 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir Höfundar greinaflokksins um gróðurfar á ísiandi eru kynntir í rabbinu á síðunni hér é móti. Sigurður Markússon er framkvæmdastjbri skipu- lagsdeildar SlS. Robert Guillemette er franskur stúdent sem nemur við Háskóla íslands. Þröstur Ólafsson er hagfræðingur og starfar hjá iðn- aðarráðuneytinu. Hjalti Kristgeirsson er hagfræðingur og stundar blaðamennsku. Árni Þorsteinsson, Erlingur Brynjólfsson og Kristján Jóhann Jónsson eru menntaskólanemar. Magnús Óskarsson er kennari á Húsavík. Jón Bjarnason er bóndi í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Njörður P. Njarðvík er lektor í bókmenntum við Háskóla Islands og formaður útvarpsráðs. William Wantling er kynntur á bls. 41. Albert Einstein (1879—1955) er ásamt Kristi og Marx sá maður sem mest áhrif hefur haft á vestræna menningu, m. a. með afstæðiskenningunni, sem hann setti fyrst fram 1905. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 1921. Greinin, sem hér birtist, kom út 1949 f tímaritinu Monthly Review í New York. Þýðandinn er útvarpsvirki á Neskaupstað. Björn Arnórsson er við nám í Uppsölum. Hallmundur Kristinsson er myndlistarkennari í Reykja- vík. Ólafur Jónsson er ritstjóri Skírnis og bókmenntagagnrýnandi Vísis. Arthúr Björgvin er við nám í Þýzkalandi. Kristján Árnason er mennta- skólakennari á Laugarvatni. Leifur Jóelsson er við nám í Þýzkalandi. Hrafn Gunnlaugsson er við nám í Stokkhólmi. Marz—apríl 1972 — 66. árg. 2. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Ðlaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla að Ármúla 3, sími 38900. Verð: 600 krónur árgangurinn; 100 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Nýja prentmyndastofan, Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.