Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 8
 ■ : mig, en það seinna ráðherra minn. Karl XIV Johan (1763— 1844), konungur Svíþjóðar og Noregs frá 1818, hét upphaf- lega Jean-Babtiste Bemadotte, var fæddur í Suður-Frakk- landi og var herforingi að mennt. Bæði á byltingarárun- um og á valdatíma Napóleons gegndi hann ýmsum mikil- vægum trúnaðarstörfum og vann sér orðstír sem herstjóri. Árið 1809 urðu vinslit með honum og Napóleon keisara, en keisarinn veitti þó leyfi til, að hann léti kjósa sig til ríkis- erfða í Svíþjóð. Það var vissu- lega dálítið mótsagnakennt, að TEÍUE BtlnUR sem ehki þarf ab pressa Drengjaog herrastærðir Nýjustu snið við allra hæfi Avallt fyrirliggjandi úrval af vefnaðarvörum Kr. Þorvaldsson & Co. HEILDVERZLUN Grettisgötu 6 - Símar 24730 og 24478 gamli lýðveldisforkólfurinn ætlaði nú að gerast sænskur kóngur, og endaþótt Berna- dotte tækist undrafljótt að heilla þegua sína, lenti hann stundum í óþægilegum aðstæð- um. Einhverju sinni þegar hann kenndi lasleika varð hann skelfingu lostinn, þegar líflæknir hans vildi taka hon- um blóð. Hann reyndi lengi vel að komast hjá þvi en varð um síðir að láta undan. Skýringin á feimui Karls Johans birtist í mynd heljar- mikils hörundflúi’s, sem syndi tákn frönsku byltingarinnar, en undir því stóð: Mort aux rois! sem lauslega útleggst: „Deyi allir kóngar!“ Karl V (1500—1558), þýzk- rómverskur keisari frá 1519, hafði vald á sex tungumálum. „Maður er jafnmargföld mann- eskja og maður kann mörg tungumál,“ sagði hann. Hann kvaðst einnig hafa lært ítölshu til að geta talað við páfann, spœnshu til að geta talað við móður sína, enshu til að geta talað við fi’ænku sína, jlœmshu til að geta talað við vini sína, fronshu til að geta talað við sjálfan sig og þýzhu til að geta orðið keisari. Þegar hann gaf fyrirskipanir notaði hann þýzhu, í ríkisráð- inu talaði hann ítölshu, og við konur talaði hann — frönshu. Tizian sagði eitt sinn við Karl V, að mi veittist honum í þriðja sinn sú sæmd að mála hans keisaralegu liátign. Karl V svaraði honum: — Þá færið þér mér semsé ódauðleikann í þriðja sinn. Við Múhldorf hjá ánni Elbu beið herafli mótmælenda mik- inn ósigur. Karl keisari V hafði sjálfur stillt upp liði sínu og með ótrúlega skjótum hætti gert óvinaherinn óvígan. Þeg- ar hann yfirgaf vígvöllinn, vitnaði hann í Sesar, en með svolítilli breytingu: — Ég kom, ég sá — og Guð sigraði. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.