Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 66
einustu persónu í ást sinni, hlýtur því að dæmast nirfill, sem stöðvar peningaveltuna í viðskiptaheiminum. Hann ligg- ur á fjársjóði, sem kemur hon- um sjálfum ekki að gagni, en gæti orðið öðrum að góðum notum.“ í hárri elli varð Ninon fyrir ástleitni prests sem var enn ungur að árum. Hún vísaði ástarjátningum hans á bug, en lét jafnframt í það skína, að honum kynni að vegna betur við hana að ári liðnu. Eftir ná- kvæmlega eitt ár kom ungi presturinn aftur og fékk nú allar sínar óskir uppfylltar, bæði stórar og smáar. Hann var ofsakátur af hamingju. — En, sagði hann við ástkonu sína, — hversvegna varð ég að bíða svo lengi? — Æ, kæri prestur, svaraði Ninon, — það var nú ekki annað en bláber hégómi. Mig langaði til að bíða þartil ég næði áttræðisaldri — og það gerði ég í nótt. Leo'pold I (1640—1705), þýzk-rómverskur keisari frá 1658, var gæddur miklum tón- listargáfum og lék sérstaklega vel á flautu. — Það er skaði, að yðar há- tign varð ekki tónlistarmaður, sagði hljómsveitarstjórinn við hirðina eitt sinn. — Ætli ég standi mig nú samt ekki betur í því sem ég hef orðið? svaraði Leopold. Leopold II (1835—1909), konungur Belgíu frá 1865, átti tvífara þar sem var borgar- stjórinn í Briissel, og voru þeir ótrúlega líkir. Eitt sinn var Leopold stadd- ur fyrir utan revíuleikhús og sá þá skopmynd, sem sýndi hann ásamt hinni frægu dans- mey Cléo de Mérode. Kon- ungur sneri sér að herforingj- anum sem var í fylgd með honum og sagði: — Það er ekki sérlega þægi- legt fyrir okkar ágæta borgar- stjóra að láta stilla sér út með þessum hætti. Kaupmenn — Kaupfélög MUNIÐ NIÐURSUÐUVÖRUR Merkið tryggir gæðin. Aðeins valið hráefni. ORA-vörur í hverri búð. ORA-vörur á hvert borð. NIÐURSUÐUVERSKSMIÐJAN ORA H.F. Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996. RÚSSNESKAR Dráttarvélar GERÐ T-40 SUPER verða til afgreiðslu í maí. 50 ha vél. Verð aðeins kr. 234.536,oo ÓDÝRASTA DRÁTTARVÉLIN Á MARKAÐNUM en um leið með öllum fullkomnasta búnaði, varahlutum og verkfærum. T-40 SUPER í TÍMA BJÖRN & HALLDÓR SÍÐUMÚLA 19 — REYKJAVÍK — SÍMAR 36930 - 36030. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.